Viðburðir
Helgistund á hvítasunnudag kl. 11:00
Lilja Guðmundsdóttir leiðir söng við undirleik Helgu Þórdísar organista. Séra Halldór Reynisson þjónar fyrir altari. Allir hjartanlega velkomnir
Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar
Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn 10. maí 2015 að lokinni guðsþjónustu kl. 12. Á dagskrá eru venjuleg málefni aðalsafnaðarfundar og kosningar í sóknarnefnd.
Guðsþjónusta sunnudaginn 3. maí kl. 11:00
Félagar úr Kór Víðistaðakirkju leiða sönginn undir stjórn Helgu Þórdísar. Sr Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar. Kaffi eftir guðsþjónustuna.
Barnastarfið
Við höldum áfram að hafa það gaman saman í barnastarfinu á miðvikudögum. Fræðsla, hressing og leikir fyrir klára krakka. Hlökkum til að sjá ykkur!
Sumarið kemur í Víðistaðakirkju…
Sumardagurinn fyrsti: Skátamessa kl. 13 Prestur: Sr. Halldór Reynisson Ræðumaður: Linda Hrönn Þórisdóttir Hljóðfæraleikari: Helga Þórdí Guðmundsdóttir Söngfólk úr Skátakórnum aðstoðar. Sunnudagurinn 26. apríl: Fjölskyldustund
Messa í Víðistaðakirkju sunnudaginn 19. apríl kl. 11:00
Ræðumaður verður Karl Kristensen kirkjuvörður. Félagar úr kór Víðistaðakirkju leiða söng og verður sungið upp úr nýrri sálmabók; “Sálmar 2013” undir stjórn Kristínar Waage organista. Sr.
Guðsþjónusta sunnudaginn 12. apríl kl. 11:00
Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar. Félagar ur kór Viðistaðakirkju leiða söng, en sungið verður upp úr nýju sálmabókinni “sálmar 2013” undir stjórn Helgu Þordisar organista. Molasopi a eftir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00
Kór Víðistaðakirkju syngur við stjórn Helgu Þórdísar organista. Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina. Boðið er til morgunverðar á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 11.00
Umsjón: María Gunnarsdóttir guðfræðingur, Helga Þórdís leikur á orgel kirkjunnar .
Guðsþjónustur um bænadaga og páska
Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10:30. Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 11.00 Umsjón: María Gunnarsdóttir guðfræðingur, Helga Þórdís leikur á orgel kirkjunnar . Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 Kór