Viðburðir
Guðsþjónusta 8. febrúar
Guðsþjónusta verður í Víðistaðakirkju kl. 11. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar fyrir altari og Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað
FRÍ 4. febrúar í barnastarfinu
Það verður frí í barnastarfinu í Víðistaðakirkju miðvikudaginn 4. febrúar. Bestu kveðjur, María, Bryndís & Guðrún.
Fjölskyldustund sunnudaginn 1. feb. kl. 11:00
Nemendur úr Skólahljómsveit Víðistaðaskóla leika á hljóðfæri undir stjórn Vigdísar Klöru Aradóttur. Ólafur Stefánsson handboltahetja kemur í heimsókn og spjallar um “leikinn”. Organisti er Helga
Guðsþjónusta sunnudaginn 25. Janúar kl. 11:00
Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11. Siggi og Hafdís sjá um sunnudagaskólann og María Gunnarsdóttir guðfræðingur leiðir guðsþjónustuna. Félagar úr Kór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar organista.
Barnastarfið
6-9 ára barnastarfið verður á miðvikudögum kl. 15.00-16.00 Tíu Til Tólf verður einnig á miðvikudögum kl. 16.30-17.30 Það verður líf og fjör í kirkjunni. Verið
Sunnudagurinn 18. Janúar
Sunnudagaskóli og tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Siggi og María sjá um sunnudagaskólann og Karlakórinn Þrestir sér um tónlistina í guðsþjónustunni undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Sr. Halldór
Barnakór Víðistaðakirkju
Æfingar hjà Barnakór Víðistaðakirkju hefjast í næstu viku, þriðjudaginn 20. Janúar.
Víðistaðakirkja sunnudagurinn 11. janúar 2015
Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn byrjar aftur – Siggi, Hafdís og María sjá um fjörið. Kl. 14:00 Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðasóknar í Víðistaðakirkju. Prestar og djákni Garðasóknar þjóna ásamt
Barnastarf Víðistaðakirkju fellur niður í dag vegna veðurs
Barnastarf Víðistaðakirkju fellur niður í dag 17. desember vegna veðurs. Gleðileg jól og farsælt komandi ár, sjáumst á nýju ári í barnastarfinu. Jólakveðjur, María og