Viðburðir
AÐVENTUHÁTÍÐ FRESTAÐ VEGNA VEÐURS
Aðventuhátíð Víðistaðakirkju, sem vera átti kl. 17:00 í dag er frestað til sunnudagsins 7. desember kl. 11:00, vegna veðurs.
LATIBÆR og fjölskyldustund 9. nóv kl. 10:30 ATH. BREYTTAN TÍMA
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER Kl. 10:30 LATIBÆR kemur í heimsókn og tekur okkur í morgunleikfimi. Svo er Fjölskyldustund – mikið fjör – mikið gaman. Kaffi og
Allraheilagramessa sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00
Látinna minnst og kveikt ljós í minningu látinna. Félagar úr kór Víðstaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar. Sr. Halldór Reynisson þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma
Vetrarhátíð Víðistaðakirkju
Miðvikudagur 29. október Kl. 12 Kyrrðarstund. Súpa á eftir. Kl. 20 „Ekki tjaldar sorgin til einnar nætur“. Sr. Halldór Reynisson starfandi sóknarprestur Víðistaðakirkju og stjórnarmaður í
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00
Sunnudaginn 19. oktober er Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Helgu Þ. Guðmundsdóttur organista.
Sunnudaginn 12. okt. er fjölskyldustund kl. 11:00
Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar. Sr. Halldór stýrir stundinni ásamt þeim Maríu og Sigga úr sunnudagaskólanum. Molasopi á eftir. Krakkarnir í æskulýðsfélaginu Megas