Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Guðsþjónusta 2. sunnudag í aðventu

Við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur 8. des. kl. 11:00 mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð sjálfboðaliða í messuhópi kirkjunnar.

Lesa nánar »

Guðsþjónusta á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag 24. nóv., sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, verður guðsþjónusta kl. 11:00 að venju. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur

Lesa nánar »

Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur þann 10. nóvember verður fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og einnig mun nemandi úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Lesa nánar »

Þrestir syngja á sunnudaginn

Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 27. október kl. 11:00 mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Prestur verður sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur

Lesa nánar »

Kyrrðarbæn (Centering Prayer)

Boðið verður upp á tveggja kvölda námskeið um kyrrðarbæn (Centering Prayer) hér í Víðistaðakirkju fimmtudagskvöldin  24. og 31. okt. kl. 19:30. Leiðbeinendur eru sr. Ragnheiður

Lesa nánar »

Safnað fyrir Landspítalann

Menningarmessa Fjáröflunarmálsverður – Listaverkasala – Kökubasar! Söfnun Víðistaðakirkju fyrir línuhraðli á LSH verður tengd árlegri hátíð kirkjunnar sem nefnd er „Vetrardagar í Víðistaðakirkju“ og stendur

Lesa nánar »

Biblíuleg íhugun

Í dag kl. 18:00 verður vikuleg samvera í Biblíulegri íhugun. Hugleiddur verður guðspjallstexti næsta sunnudags, 21. sunnudags eftir þrenningarhátíð – en hann er að finna

Lesa nánar »