Viðburðir
Ragnheiður Gröndal syngur á sunnudaginn
Ragnheiður Gröndal kemur í heimsókn í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 16. mars kl. 11:00 – og flytur ljúfa og fallega tónlist eftir sjálfa sig
Kirkjuferð frímúrara
Á sunnudaginn kemur sem er 1. sunnudagur í föstu er guðsþjónusta kl. 11:00. Þá mæta frímúrarar úr Hamri í Hafnarfirði til kirkju ásamt fjölskyldum sínum
Fjölskylduhátíð á æskulýðsdaginn
Æskulýðsdagurinn er á sunnudaginn kemur, þann 2. mars. Þá verður fjölskylduhátíð í kirkjunni kl. 11:00 og mun lúðrasveitarhópur úr Víðistaðaskóla sjá um tónlistarflutning undir stjórn
Kvennakórinn syngur á konudaginn
Kvennakór Hafnarfjarðar mun koma í heimsókn á sunnudaginn þann 23. febrúar og syngja undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur í tónlistarguðsþjónustu kl. 11:00 . Það er vel viðeigandi
Munið messuna á sunnudaginn!
Á sunnudaginn kemur, þann 16. febrúar, verður messa að venju kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur prédikar og þjónar
Messa 9. febrúar
Í messu á sunnudaginn kemur, þann 9. febrúar kl. 11:00, mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar.
6-9 ára / 10-12 ára (TTT)
Aldursskipt barnastarf er farið af stað á nýju ári og byrjar af krafti. Starfið fer fram á þriðjudögum, 6-9 ára kl. 15:00 og 10-12 ára
Barnakórinn syngur með Heru Björk á fjölskylduhátíð
Við fáum til okkar góðan gest á Fjölskylduhátíð á sunnudag 2. febrúar 11.00, hana Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu og mun hún syngja bæði ein og sér og með
Messa
Á sunnudaginn kemur, þann 26. janúar, verður messa í kirkjunni kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar fyrir
Ný prédikun
Ný Prédikun hefur verið sett inn í yfirsíðuna Prédikanir – flutt 2. sunnudag eftir þrettánda, þann 19. janúar 2014: „Mikið afskaplega var þetta skemmtilegt“. Við
Karlakórinn Stefnir syngur
Söfnuðurinn fær góða gesti í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur. Þá mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ koma í heimsókn og syngja undir stjórn Julian M. Hewlett.