


Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.
Viðburðir
Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur
Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að
Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.
Fréttir
Fermingarskráning 2026
Fermingarskráning er hafin í fermingarstarf Víðistaðakirkju veturinn 2025 – 2026 og fermingu vorið 2026. Skráið hér.
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. mars kl. 12:00 – að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á súpu og brauð í upphafi fundar.
Helgihald um jól og áramót
Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Sjá nánar hér og í viðburðum á forsíðu.
Fréttir
Viðburðir
Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Veitingar í safnaðarsal að messu lokinni. Verið velkomin!
Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!
Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!
Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!
Ritningarorð vikunnar
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
