Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Ferming 26. mars

Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi þjónar. Verið velkomin!

Lesa meira

Mottumessa 19. mars

Mottumessa kl. 17:00 sunnudaginn 19. mars. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ásgeir R. Helgason sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi og Ómar Ívarsson

Lesa meira

Sunnudagaskóli 19. mars

Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 19. mars. Skemmtileg stund í umsjá Dísu og Benna fyrir börn á öllum aldri. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Lesa meira

Sunnudagurinn 12. mars

Sunnudagaskóli kl 10:00. Fjölbreytt og fræðandi stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars. Bjarni Atlason og Benedikt Sigurðsson syngja einsöng

Lesa meira

Æskulýðsdagurinn 5. mars

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur

Lesa meira

Fréttir

Helgihald um jól og áramót

Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Lesa meira »

Kyrrðarbænastundir

Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar sjálfsþekkingar og dýpra sambands við Guð og menn. Verið hjartanlega velkomin á kyrrðarbænastundir, samfélag um bæn og íhugun.

Lesa meira »

Fréttir

Viðburðir

Ferming 26. mars

Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi þjónar. Verið velkomin!

Lesa meira »

Mottumessa 19. mars

Mottumessa kl. 17:00 sunnudaginn 19. mars. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ásgeir R. Helgason sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi og Ómar Ívarsson geðlæknir segir frá reynslu sinni af því að greinast með krabbamein. Sr. Bragi þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Sunnudagaskóli 19. mars

Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 19. mars. Skemmtileg stund í umsjá Dísu og Benna fyrir börn á öllum aldri. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari