


Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.
Viðburðir
Sunnudagur 1. október
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Helga Hjálmtýssonar. Orgelmessa kl. 11:00. Pétur Nói Stefánsson leikur ýmis orgelverk
Sunnudagur 24. sept.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán
Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum
Sunnudagaskóli kl. 10:00
Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!
Kyrrðar- og samverustund
Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson
Fjölskylduhátíð 3. sept.
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með
Fréttir
Kyrrðarstundir
Kyrrðar- og fyrirbænastundir verða á miðvikudögum kl. 12:10 í október og nóvember – og verður fyrsta stundin miðvikudaginn 4. október. þetta eru notalegar og nærandi stundir með ljúfri tónlist, lofgjörð og fyrirbænum. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til sóknarprests srbragi@vidistadakirkja.is eða skrá þau hér.
Kyrrðarbæn
Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju fimmtudaginn 5. október kl. 17:30. Í vetur verður boðið upp á fræðslu, tónlist, djúpslökun, málsverði og margt fleira uppbyggjandi, kyrrlátt og gott auk bænar og íhugunar. Verið öll hjartanlega velkomin á þessar yndislegu stundir sem eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is
Starf á haustmisseri
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á helstu þáttum safnaðarstarfsins og yfirlit yfir helgihaldið á haustmisseri.
Fréttir
Viðburðir
Sunnudagur 1. október
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Helga Hjálmtýssonar. Orgelmessa kl. 11:00. Pétur Nói Stefánsson leikur ýmis orgelverk og sóknarprestur þjónar. Kaffihressing í safnaðarsal eftir messu. Verið velkomin!
Sunnudagur 24. sept.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffihressing í safnaðarsal að messu lokinni. Verið velkomin!
Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin!
Sunnudagaskóli kl. 10:00
Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!
Ritningarorð vikunnar
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
