Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Sunnudagur 16. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur

Lesa meira

Oddfellow messa kl. 11:00

Oddfellow messa kl. 11. Hugvekju flytur Guðmundur Eiríksson, æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á Íslandi. Kórinn Hallveigarsynir syngur og oddfellowar annast lestur bæna og ritningalestra. Sr. Bragi

Lesa meira

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn á fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing í safnaðarsal að fjölskylduhátíð lokinni.

Lesa meira

Sunnudagur 26. janúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og

Lesa meira

Messa

Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið

Lesa meira

Fréttir

Helgihald um jól og áramót

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Sjá nánar hér og í viðburðum á forsíðu.

Lesa meira »

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 3. – 10. nóvember nk. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrá hér að neðan:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fréttir

Viðburðir

Sunnudagur 16. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum.

Lesa meira »

Oddfellow messa kl. 11:00

Oddfellow messa kl. 11. Hugvekju flytur Guðmundur Eiríksson, æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á Íslandi. Kórinn Hallveigarsynir syngur og oddfellowar annast lestur bæna og ritningalestra. Sr. Bragi J. Ingibersson þjónar fyrir altari og organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson. Kaffiveitingar í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira »

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn á fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing í safnaðarsal að fjölskylduhátíð lokinni. Verið velkomin!

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari