





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Sunnudagur 16. mars
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Frímúraramessa kl. 11:00
Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á
Fréttir

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 15:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Kaffiveitingar. Að loknum fundi verður svo mottumessa í kirkjunni kl. 17:00. Verið velkomin!

Messað 6. febrúar
Ekkert opið helgihald hefur verið í kirkjunni í janúar vegna samkomutakmarkana, en vonandi fer að hylla undir betri tíma sem getur gefið svigrúm fyrir opnun helgihalds að nýju. Í ljósi fregna um mögulega slökun á takmörkunum í næstu viku þá er nú stefnt að því að hafa guðsþjónustu sunnudaginn 6. febrúar á hefðbundnum tíma kl. 11:00

Helgihald fellur niður um jólin
Vegna hertra samkomutakmarkana sem taka gildi 22. desember og erfiðrar stöðu kórónuveirufaraldurs þá hefur verið ákveðið að fella niður helgihald um jól og áramót. Jólahelgistund verður þó send út á FB-síðu Víðistaðakirkju.
Viðburðir

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Sunnudagur 16. mars
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Frímúraramessa kl. 11:00
Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á
Fréttir

Blómasala Systrafélagsins
Hin árlega blómasala Systrafélags kirkjunnar hófst í dag 26. maí kl. 11:00. Við blómasöluna verður kirkjutorgið fullt af lífi og litum og nú við opnunina bættust harmónikutónar við er Benedikt kirkjuvörður lék á nikkuna. Blómasalan er helsta fjáröflun Systrafélagsins og stendur nú yfir til 1. júní nk. eða meðan birgðir endast.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. maí nk. kl. 18:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum fundi verður svo dægurlagamessa í kirkjunni kl. 20:00. Verið velkomin!

Nýr kirkjuvörður
Ný kirkjuvörður, Benedikt Sigurðsson, hefur hafið störf í Víðistaðakirkju. Benedikt mun jafnframt verða með í að leiða og byggja upp æskulýðsstarfið hjá okkur á komandi hausti. Benedikt er á 1.ári í guðfræði og mun stunda það nám samhliða starfi í Víðistaðakirkju. Benedikt hefur varið mest af sínum starfsferli fyrir vestan, í Bolungarvík og á Ísafirði en fluttist nýverið suður heiðar. Starfsferillinn spannar m.a. kennslu við Grunnskóla Ísafjarðar, íþróttaþjálfun, tónlistarflutning og starf sem forstöðumaður Félagsheimilis Bolungarvíkur – auk þess að eiga og reka gisti og veitingahús þar vestra. Benedikt hefur unnið mikið að tónlist með t.a.m Heru Björk, Bjartmari Guðlaugs, KK, Pálma Sigurhjartar, hljómsveitinni Albatross, Jógvani Hansen, Ara Ólafssyni og fl og fl. og gaf svo út hljómplötu árið 2020. Veturinn 2020-2021 vann Benedikt í Vídalínskirkju við afleysingar m.a. við fermingarfræðslu og sunnudagaskóla, samhliða störfum sem tónlistarmaður á bráðageðdeild Landspítala. Sóknarnefnd Víðistaðakirkju og samstarfsfólk býður Benedikt hjartanlega velkominn til starfa í Víðistaðakirkju.

Skráning í fermingu 2022
Skráning í fermingu vorið 2022 er hafin hér á skráningarvef Víðistaðakirkju – og er þá um leið skráning í fermingarstarfið sem hefst næsta haust. Ef þörf er frekari upplýsinga er hægt að hafa samband við sóknarprestinn Braga srbragi@vidistadakirkja.is
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
