





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Sumarmessa 31. ágúst
Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Hjólreiðamessa
Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:
Fréttir

Messað 6. febrúar
Ekkert opið helgihald hefur verið í kirkjunni í janúar vegna samkomutakmarkana, en vonandi fer að hylla undir betri tíma sem getur gefið svigrúm fyrir opnun helgihalds að nýju. Í ljósi fregna um mögulega slökun á takmörkunum í næstu viku þá er nú stefnt að því að hafa guðsþjónustu sunnudaginn 6. febrúar á hefðbundnum tíma kl. 11:00

Helgihald fellur niður um jólin
Vegna hertra samkomutakmarkana sem taka gildi 22. desember og erfiðrar stöðu kórónuveirufaraldurs þá hefur verið ákveðið að fella niður helgihald um jól og áramót. Jólahelgistund verður þó send út á FB-síðu Víðistaðakirkju.

Aðventuhátíð fellur niður
Aðventuhátíðin sem vera átti 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. nk. fellur niður vegna fjöldatakmarkana.
Viðburðir

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Sumarmessa 31. ágúst
Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Hjólreiðamessa
Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:
Fréttir

Nýr kirkjuvörður
Ný kirkjuvörður, Benedikt Sigurðsson, hefur hafið störf í Víðistaðakirkju. Benedikt mun jafnframt verða með í að leiða og byggja upp æskulýðsstarfið hjá okkur á komandi hausti. Benedikt er á 1.ári í guðfræði og mun stunda það nám samhliða starfi í Víðistaðakirkju. Benedikt hefur varið mest af sínum starfsferli fyrir vestan, í Bolungarvík og á Ísafirði en fluttist nýverið suður heiðar. Starfsferillinn spannar m.a. kennslu við Grunnskóla Ísafjarðar, íþróttaþjálfun, tónlistarflutning og starf sem forstöðumaður Félagsheimilis Bolungarvíkur – auk þess að eiga og reka gisti og veitingahús þar vestra. Benedikt hefur unnið mikið að tónlist með t.a.m Heru Björk, Bjartmari Guðlaugs, KK, Pálma Sigurhjartar, hljómsveitinni Albatross, Jógvani Hansen, Ara Ólafssyni og fl og fl. og gaf svo út hljómplötu árið 2020. Veturinn 2020-2021 vann Benedikt í Vídalínskirkju við afleysingar m.a. við fermingarfræðslu og sunnudagaskóla, samhliða störfum sem tónlistarmaður á bráðageðdeild Landspítala. Sóknarnefnd Víðistaðakirkju og samstarfsfólk býður Benedikt hjartanlega velkominn til starfa í Víðistaðakirkju.

Skráning í fermingu 2022
Skráning í fermingu vorið 2022 er hafin hér á skráningarvef Víðistaðakirkju – og er þá um leið skráning í fermingarstarfið sem hefst næsta haust. Ef þörf er frekari upplýsinga er hægt að hafa samband við sóknarprestinn Braga srbragi@vidistadakirkja.is

5 fermingarathafnir
Á skírdag þann 1. apríl sl. voru 13 börn fermd í 5 athöfnum hér í Víðistaðakirkju. Fyrsta athöfnin var kl. 10:00 og svo á klukkustundar fresti, sú síðasta kl. 14:00. Hluti þessara barna höfðu átt að fermast á pálamasunnudag, en þeim athöfnum var frestað þegar allt unglingastig Víðistaðaskóla var sett í sóttkví og þar með fermingarbörnin. Var þá bætt við fleiri athöfnum á skírdag. Sóknarprestur fermdi og Helga Þórdís organisti sá um tónlistina, spilaði á flygil og orgel og söng. Kirkjugestir, sem voru innan tilskilinna fjöldatakmarka, voru skráðir fyrirfram og raðað á númeraða bekki í samræmi við sóttvarnareglur. Var mikil ánægja meðal fermingarbarna og foreldra með fermingarathafnirnar þó þær væru með einfalaldara sniði en venjan er – og einnig að ekki þyrfti að fresta þeim um óákveðinn tíma.

Helgihald fellur niður
Helgihald fellur niður í dimbilviku og um páska vegna hertra sóttvarnaráðstafana.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
