





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Hjólreiðamessa
Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Sjómannadagsmessa
Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju
Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Sunnudagur 25. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar fyrir altari. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Vortónleikar Gaflarakórsins
Vortónleikar Gaflarakórsins í Víðistaðakirkju laugardaginn 24. maí kl. 16:00.
Fréttir

Viðgerðir á Víðistaðakirkju
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum sem átt hefur leið hjá Víðistaðakirkju í sumar að þar hafa verktakar verið að störfum. Löngu tímabær viðgerð og enduruppbygging á þakkanti kirkjunnar fer fram auk viðhaldsvinnu á læstri málmklæðningu á þaki og endurnýjunar á áfellum. Einnig verður skipt um glugga og hurðir sunnan megin í kirkjubyggingunni. Það er Rafblikk ehf í Hafnarfirði sem annast framkvæmd verksins. Að loknu þessu verki standa vonir til að loftun þaks

Nýr organisti
Ráðinn hefur verið nýr organisti við Víðistaðakirkju, en Helga Þórdís Guðmundsdóttir sem starfað hefur sem organisti sl. 9 ár lét af störfum nú í sumar er hún tók við stöðu skólastjóra Listaskólans í Mosfellsbæ. Nýi organistinn heitir Sveinn Arnar Sæmundsson, en hann hefur verið organisti og kórstjóri við Akraneskirkju í 20 ár. Sveinn Arnar lauk kantorsprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 2006 og einnig einleikaraprófi í orgelleik árið 2010. Hann hefur hlotið 8. stig í söng

Sumarkirkjan
Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði og Garðabæ, en þær standa að sumarmessum í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Sjá meðfylgjandi dagskrá.
Viðburðir

Hjólreiðamessa
Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Sjómannadagsmessa
Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju
Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Sunnudagur 25. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar fyrir altari. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Vortónleikar Gaflarakórsins
Vortónleikar Gaflarakórsins í Víðistaðakirkju laugardaginn 24. maí kl. 16:00.
Fréttir

Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!

Fermingar
Fermingarathafnir sem vera áttu í mars og spríl sl. en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, verða næstu 2 sunnudaga 30. ágúst og 6. september – 2 athafnir hvorn dag kl. 10:00 og 11:30. Vegna fjöldatakmarkana verða þær einungis opnar fjölskyldum fermingarbarnanna.

Sumarkirkjan
Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ: Víðistaðakirkju, Hafnarfjarðarkirkju, Ástjarnarkirkju, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Undir heiti Sumarkirkjunnar verður boðið upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst kl. 11:00 – og koma þær í stað helgihalds í fyrrnefndum kirkjum nema í sérstökum tilvikum. Eftir messur verður boðið upp á kaffisamveru í hlöðunni á Króki.

Síðasti séns
Blómasala Systrafélagsins hefur gengið mjög vel en henni lýkur á morgun 5. júní. Það er því síðasti séns að ná sér í falleg sumarblóm 🌼🌸🌺 Og nú í dag er einmitt veðrið til þess að mæta á planið við Víðistakirkju, kaupa blóm og fegra garðinn 🙂
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
