Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. október kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Lesa meira

Fjölskylduhátíð

Sameiginleg fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður haldin sunnudaginn 5. okt. kl. 11:00 í Víðistaðakirkju. Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir

Lesa meira

Guðsþjónusta 28. sept.

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 28. sept. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi Jóhann sóknarprestur þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að

Lesa meira

Sunnudagaskólinn 28. sept.

Sunnudagaskóli 28. sept. kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal

Lesa meira

Fréttir

Foreldramorgnar

Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fermingar

Fermingarathafnir sem vera áttu í mars og spríl sl. en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, verða næstu 2 sunnudaga 30. ágúst og 6. september – 2 athafnir hvorn dag kl. 10:00 og 11:30. Vegna fjöldatakmarkana verða þær einungis opnar fjölskyldum fermingarbarnanna.

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ: Víðistaðakirkju, Hafnarfjarðarkirkju, Ástjarnarkirkju, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Undir heiti Sumarkirkjunnar verður boðið upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst kl. 11:00 – og koma þær í stað helgihalds í fyrrnefndum kirkjum nema í sérstökum tilvikum. Eftir messur verður boðið upp á kaffisamveru í hlöðunni á Króki.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. október kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátíð

Sameiginleg fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður haldin sunnudaginn 5. okt. kl. 11:00 í Víðistaðakirkju. Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta 28. sept.

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 28. sept. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi Jóhann sóknarprestur þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskólinn 28. sept.

Sunnudagaskóli 28. sept. kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal

Lesa meira

Fréttir

Nýr vefur Víðistaðakirkju

Víðistaðakirkja hefur nú opnað nýja vefsíðu. Er það von kirkjunnar að vefurinn muni nýtast sókninni sem best en hún leysir af hólmi eldri vef sem var kominn til ára sinna.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari