Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir
Sunnudagur 26. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og
Messa
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 19. jan. kl. 11:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri. Verið velkomin!
Sameiginleg guðsþjónusta
Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.
Hátíðarhelgistund
Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju
Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.
Fréttir
Fjöldi á Fjölskylduhátíð
Sameiginleg fjölskylduhátíð þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ var haldin í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla sunnudaginn 6. október sl. Hófst hátíðin með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni; þar kom m.a. fram rúmlega 100 barna kór safnaðanna, hljómsveit og leikarar sem fluttu stuttan leikþátt. Kórinn frumflutti tvo nýja sálma eftir Helgu Þórdísi organista og sr. Braga sóknarprest kirkjunnar. Sr. Jóna Hrönn í Vídalínskirkju stýrði stundinni. Að henni lokinni færðu kirkjugestir sig í íþróttahúsið þar sem boðið var upp
Fermingarnámskeið
Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.
Sumarblómasala
Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.
Viðburðir
Sunnudagur 26. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og
Messa
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 19. jan. kl. 11:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri. Verið velkomin!
Sameiginleg guðsþjónusta
Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.
Hátíðarhelgistund
Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju
Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.
Fréttir
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur