





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.
Fréttir

Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 5. febrúar og verða á hverjum miðvikudegi í febrúar og mars kl. 12:10. Þetta eru rólegar stundir með ljúfri tónlist. Þá eru fluttar fyrirbænir og er hægt að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar og einnig er hægt að skrá þau hér. Boðið er upp á súpu og brauð og gott samfélag í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Vetrardagar
Hátíðin „Vetrardagar í Víðistaðakirkju“ var fyrst haldin fyrir 10 árum síðan í október árið 2009. Í ár verður hátíðin haldin dagana 3. – 10. nóvember nk. og hefst með guðsþjónustu á allra heilagra messu og kirkjukaffi á eftir í safnaðarsal. Þá verður jafnframt opnuð myndlistarsýning eftir listakonuna Ragnheiði Líneyju Pálsdóttur. Þriðjudagskvöldið 5. nóvember verða tónleikar Flensborgarkórsins og Hrafnhildar Blomsterberg stjórnanda kl. 20:00. Boðið verður upp á spennandi fyrirlestur fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20:00; þá mun
Fjöldi á Fjölskylduhátíð
Sameiginleg fjölskylduhátíð þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ var haldin í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla sunnudaginn 6. október sl. Hófst hátíðin með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni; þar kom m.a. fram rúmlega 100 barna kór safnaðanna, hljómsveit og leikarar sem fluttu stuttan leikþátt. Kórinn frumflutti tvo nýja sálma eftir Helgu Þórdísi organista og sr. Braga sóknarprest kirkjunnar. Sr. Jóna Hrönn í Vídalínskirkju stýrði stundinni. Að henni lokinni færðu kirkjugestir sig í íþróttahúsið þar sem boðið var upp
Viðburðir

Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.
Fréttir
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
