Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sameiginleg guðsþjónusta

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.

Lesa meira

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Lesa meira

Aftansöngur á aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira

Fjölskylduhátíð og helgileikur

Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur

Lesa meira

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Fréttir

Nýr vefur Víðistaðakirkju

Víðistaðakirkja hefur nú opnað nýja vefsíðu. Er það von kirkjunnar að vefurinn muni nýtast sókninni sem best en hún leysir af hólmi eldri vef sem var kominn til ára sinna.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sameiginleg guðsþjónusta

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aftansöngur á aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátíð og helgileikur

Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari