Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir
Minningarstund
Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Sumarmessa í Garðakirkju
Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11:00 í umsjón Víðistaðakirkju. Prestur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og organisti Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða almennan söng.
Sumarmessur í ágúst
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í ágúst:
Sumarmessur í júlí
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í júlí:
Hjólreiðamessa
Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju
Fréttir
Hittu forsetann
Barnastarfið endaði með hjólreiðaferð barnanna og leiðtoganna Maríu og Bryndísar síðastliðinn miðvikudag til Bessastaða. Eftir að hafa skoðað kirkjuna þá settust krakkarnir á kirkjutröppurnar til að borða nestið sitt. Renndi þá ekki í hlað Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og tók börnin tali eins og hans var von og vísa. Fyrir þeim var það hápunktur vel heppnaðrar ferðar eins og vel má sjá á myndunum.
Nýr vefur Víðistaðakirkju
Víðistaðakirkja hefur nú opnað nýja vefsíðu. Er það von kirkjunnar að vefurinn muni nýtast sókninni sem best en hún leysir af hólmi eldri vef sem var kominn til ára sinna.
Viðburðir
Minningarstund
Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Sumarmessa í Garðakirkju
Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11:00 í umsjón Víðistaðakirkju. Prestur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og organisti Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða almennan söng.
Sumarmessur í ágúst
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í ágúst:
Sumarmessur í júlí
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í júlí:
Hjólreiðamessa
Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju
Fréttir
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur