Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sunnudagur 16. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur

Lesa meira

Oddfellow messa kl. 11:00

Oddfellow messa kl. 11. Hugvekju flytur Guðmundur Eiríksson, æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á Íslandi. Kórinn Hallveigarsynir syngur og oddfellowar annast lestur bæna og ritningalestra. Sr. Bragi

Lesa meira

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn á fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing í safnaðarsal að fjölskylduhátíð lokinni.

Lesa meira

Sunnudagur 26. janúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og

Lesa meira

Messa

Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið

Lesa meira

Fréttir

Fjöldi á Fjölskylduhátíð

Sameiginleg fjölskylduhátíð þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ var haldin í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla sunnudaginn 6. október sl. Hófst hátíðin með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni; þar kom m.a. fram rúmlega 100 barna kór safnaðanna, hljómsveit og leikarar sem fluttu stuttan leikþátt. Kórinn frumflutti tvo nýja sálma eftir Helgu Þórdísi organista og sr. Braga sóknarprest kirkjunnar. Sr. Jóna Hrönn í Vídalínskirkju stýrði stundinni. Að henni lokinni færðu kirkjugestir sig í íþróttahúsið þar sem boðið var upp

Lesa meira »

Fermingarnámskeið

Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Sumarblómasala

Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 16. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Oddfellow messa kl. 11:00

Oddfellow messa kl. 11. Hugvekju flytur Guðmundur Eiríksson, æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á Íslandi. Kórinn Hallveigarsynir syngur og oddfellowar annast lestur bæna og ritningalestra. Sr. Bragi

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn á fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing í safnaðarsal að fjölskylduhátíð lokinni.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 26. janúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Messa

Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari