Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Starfsmannabreytingar

Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi

Lesa meira »

Hittu forsetann

Barnastarfið endaði með hjólreiðaferð barnanna og leiðtoganna Maríu og Bryndísar síðastliðinn miðvikudag til Bessastaða. Eftir að hafa skoðað kirkjuna þá settust krakkarnir á kirkjutröppurnar til að borða nestið sitt. Renndi þá ekki í hlað Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og tók börnin tali eins og hans var von og vísa. Fyrir þeim var það hápunktur vel heppnaðrar ferðar eins og vel má sjá á myndunum.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari