





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga kl. 11:00. Víðistaðakirkja tekur þátt í Sumarmessunum, sem er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Kaffi og dagskrá

Vorboði – Tónleikar
Kór Víðistaðasóknar heldur tónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 20:00. Fjölbreytt, glaðleg og skemmtileg efnisskrá. Einsöng með kórnum syngur Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Jón

Sumarmessur í Garðakirkju
Fyrsta sumarmessan í Garðakirkju verður á hvítasunnudag 5. júní kl. 11:00. Kaffi og samverustund í hlöðunni á Króki á eftir. Verið velkomin!

Uppstigningardagur
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag kl. 14:00, sameiginlega fyrir Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og sr. Bragi J. Ingibergsson þjóna. Egill Friðleifsson flytur

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. maí kl. 11:00. Sóknarbandið, skipað þeim Sveini Arnari organista, Benna Sig. kirkjuverði og Ragnari Z. gjaldkera kirkjunnar, sér um tónlistarflutning. Sóknarprestur þjónar
Fréttir

Skráning í fermingu 2022
Skráning í fermingu vorið 2022 er hafin hér á skráningarvef Víðistaðakirkju – og er þá um leið skráning í fermingarstarfið sem hefst næsta haust. Ef þörf er frekari upplýsinga er hægt að hafa samband við sóknarprestinn Braga srbragi@vidistadakirkja.is

5 fermingarathafnir
Á skírdag þann 1. apríl sl. voru 13 börn fermd í 5 athöfnum hér í Víðistaðakirkju. Fyrsta athöfnin var kl. 10:00 og svo á klukkustundar fresti, sú síðasta kl. 14:00. Hluti þessara barna höfðu átt að fermast á pálamasunnudag, en þeim athöfnum var frestað þegar allt unglingastig Víðistaðaskóla var sett í sóttkví og þar með fermingarbörnin. Var þá bætt við fleiri athöfnum á skírdag. Sóknarprestur fermdi og Helga Þórdís organisti sá um tónlistina, spilaði á

Helgihald fellur niður
Helgihald fellur niður í dimbilviku og um páska vegna hertra sóttvarnaráðstafana.
Viðburðir

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga kl. 11:00. Víðistaðakirkja tekur þátt í Sumarmessunum, sem er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Kaffi og dagskrá

Vorboði – Tónleikar
Kór Víðistaðasóknar heldur tónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 20:00. Fjölbreytt, glaðleg og skemmtileg efnisskrá. Einsöng með kórnum syngur Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Jón

Sumarmessur í Garðakirkju
Fyrsta sumarmessan í Garðakirkju verður á hvítasunnudag 5. júní kl. 11:00. Kaffi og samverustund í hlöðunni á Króki á eftir. Verið velkomin!

Uppstigningardagur
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag kl. 14:00, sameiginlega fyrir Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og sr. Bragi J. Ingibergsson þjóna. Egill Friðleifsson flytur

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. maí kl. 11:00. Sóknarbandið, skipað þeim Sveini Arnari organista, Benna Sig. kirkjuverði og Ragnari Z. gjaldkera kirkjunnar, sér um tónlistarflutning. Sóknarprestur þjónar
Fréttir

Takmarkanir starfs
Takmarkanir á starfi kirkjunnar í ljósi sóttvarnareglna vegna Covid-19 eru sem hér segir og byggja á tilmælum biskups sem gilda til a.m.k. 12. jan. nk. Allt starf þar sem fólk safnast saman fellur niður eins og guðsþjónustur og verður því ekkert opið helgihald í kirkjunni um jól og áramót. Hvað aðrar athafnir varðar þá gilda þessar reglur: Hjónavígslur eru heimilar innan 10 marka hámarksfjölda og almennra sóttvarnareglna. Skírnir lúta sömu reglum og hjónavígslurnar. Heimild er fyrir 50 manns í útförum.

Messufall í október
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda fellur niður allt opið helgihald á sunnudögum og öðrum helgidögum í október að tilmælum biskups Íslands.

Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!

Fermingar
Fermingarathafnir sem vera áttu í mars og spríl sl. en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, verða næstu 2 sunnudaga 30. ágúst og 6. september – 2 athafnir hvorn dag kl. 10:00 og 11:30. Vegna fjöldatakmarkana verða þær einungis opnar fjölskyldum fermingarbarnanna.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
