





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga kl. 11:00. Víðistaðakirkja tekur þátt í Sumarmessunum, sem er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Kaffi og dagskrá

Vorboði – Tónleikar
Kór Víðistaðasóknar heldur tónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 20:00. Fjölbreytt, glaðleg og skemmtileg efnisskrá. Einsöng með kórnum syngur Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Jón

Sumarmessur í Garðakirkju
Fyrsta sumarmessan í Garðakirkju verður á hvítasunnudag 5. júní kl. 11:00. Kaffi og samverustund í hlöðunni á Króki á eftir. Verið velkomin!

Uppstigningardagur
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag kl. 14:00, sameiginlega fyrir Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og sr. Bragi J. Ingibergsson þjóna. Egill Friðleifsson flytur

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. maí kl. 11:00. Sóknarbandið, skipað þeim Sveini Arnari organista, Benna Sig. kirkjuverði og Ragnari Z. gjaldkera kirkjunnar, sér um tónlistarflutning. Sóknarprestur þjónar
Fréttir

Blómasala Systrafélagsins
Hin árlega blómasala Systrafélags kirkjunnar hófst í dag 26. maí kl. 11:00. Við blómasöluna verður kirkjutorgið fullt af lífi og litum og nú við opnunina bættust harmónikutónar við er Benedikt kirkjuvörður lék á nikkuna. Blómasalan er helsta fjáröflun Systrafélagsins og stendur nú yfir til 1. júní nk. eða meðan birgðir endast.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. maí nk. kl. 18:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum fundi verður svo dægurlagamessa í kirkjunni kl. 20:00. Verið velkomin!

Nýr kirkjuvörður
Ný kirkjuvörður, Benedikt Sigurðsson, hefur hafið störf í Víðistaðakirkju. Benedikt mun jafnframt verða með í að leiða og byggja upp æskulýðsstarfið hjá okkur á komandi hausti. Benedikt er á 1.ári í guðfræði og mun stunda það nám samhliða starfi í Víðistaðakirkju. Benedikt hefur varið mest af sínum starfsferli fyrir vestan, í Bolungarvík og á Ísafirði en fluttist nýverið suður heiðar. Starfsferillinn spannar m.a. kennslu við Grunnskóla Ísafjarðar, íþróttaþjálfun, tónlistarflutning og starf sem forstöðumaður Félagsheimilis Bolungarvíkur
Viðburðir

Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga kl. 11:00. Víðistaðakirkja tekur þátt í Sumarmessunum, sem er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Kaffi og dagskrá

Vorboði – Tónleikar
Kór Víðistaðasóknar heldur tónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 20:00. Fjölbreytt, glaðleg og skemmtileg efnisskrá. Einsöng með kórnum syngur Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Jón

Sumarmessur í Garðakirkju
Fyrsta sumarmessan í Garðakirkju verður á hvítasunnudag 5. júní kl. 11:00. Kaffi og samverustund í hlöðunni á Króki á eftir. Verið velkomin!

Uppstigningardagur
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag kl. 14:00, sameiginlega fyrir Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og sr. Bragi J. Ingibergsson þjóna. Egill Friðleifsson flytur

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. maí kl. 11:00. Sóknarbandið, skipað þeim Sveini Arnari organista, Benna Sig. kirkjuverði og Ragnari Z. gjaldkera kirkjunnar, sér um tónlistarflutning. Sóknarprestur þjónar
Fréttir

Helgihald fellur niður
Helgihald fellur niður í dimbilviku og um páska vegna hertra sóttvarnaráðstafana.

Helgihald hefst að nýju
Í kjölfar rýmkunar á sóttvarnareglum sem tóku gildi þann 8. feb. sl. er nú leyft að 150 manns séu viðstaddir allar kirkjulegar athafnir að teknu tilliti til 2m reglunnar sem verður áfram í fullu gildi. Þá þarf að nota grímur ef ekki er hægt að viðhafa 2m bilið. Helgihald hefst því aftur í kirkjunni eftir langt hlé nk. sunnudag þann 14. feb. kl. 11:00. þá hefjast ennfremur kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12:10.

Ekkert helgihald um jólin
Ekkert opið helgihald verður í kirkjunni um hátíðirnar að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Á aðfangadag verður helgistund streymt á Facebook-síðu kirkjunnar og hverður einnig aðgengileg hér á heimasíðu Víðistaðakirkju um öll jólin. Stundina verður að finna á hlekknum hér að neðan, en þar er líka að finna helgistundir sem streymt var á netið á aðventunni (Smellið á myndina):

Heimasíðan Útför í kirkju
Síðastliðinn sunnudag 1. nóvember á allra heilagra messu var opnuð á vegum Kjalarnessprófastsdæmis heimasíðan Útför í kirkju (www.utforikirkju.is) sem unnið hefur verið að síðastliðið ár í samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. presta, djákna og organista prófastsdæmsins. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest sem viðkemur útför í kirkju og þjónustu kirkjunnar. Yfirlit yfir hvað þarf að huga að í undirbúningi útfarar ásamt umfjöllun um hvað er útför, tilgang sálma og tónlistar, börn og útför, sálgæslu kirkjunnar og hvar er hægt að sækja sér styrk og aðstoð. Efninu er ætlað að auðvelda fólki undirbúning útfarar og fræða um útfararsiði kirkjunnar. Það er von okkar að þetta framtak megi verða fólki til leiðsagnar og gagns á viðkvæmum tímum.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
