Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Fermingarskráning 2023-2024

Skráning er hafin í fermingu vorið 2024 – og þá um leið fermingarstarfið sem fram fer næsta vetur 2023-2024. Fermingardagar vorið 2024 eru sunnudagurinn 17. mars, pálmasunnudagur 24. mars og skírdagur 28. mars. Hægt er að skrá sig hér.

Lesa meira »

Helgihald um jól og áramót

Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Opið hús fyrir flóttafólk

Víðistaðakirkja tekur nú þátt í samstarfsverkefninu “Get together” með Bókasafni Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfjarðarkirkju og Ástjarnarkirkju – sem felur í sér að skapa aðstöðu fyrir flóttafólk til að koma saman og bjóða jafnframt upp á dagskrá á fyrrnefndum stöðum. Hér í Víðistaðakirkju munum við bjóða upp á opið hús á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:00 og sníðum dagskrána sérstaklega að eldri börnum og unglingum. Allt flóttafólk, hvaðan sem það kemur, er að sjálfsögðu velkomið.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 15:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Kaffiveitingar. Að loknum fundi verður svo mottumessa í kirkjunni kl. 17:00. Verið velkomin!

Lesa meira »

Messað 6. febrúar

Ekkert opið helgihald hefur verið í kirkjunni í janúar vegna samkomutakmarkana, en vonandi fer að hylla undir betri tíma sem getur gefið svigrúm fyrir opnun helgihalds að nýju. Í ljósi fregna um mögulega slökun á takmörkunum í næstu viku þá er nú stefnt að því að hafa guðsþjónustu sunnudaginn 6. febrúar á hefðbundnum tíma kl. 11:00

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari