Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

3. sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Lesa meira

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!

Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Lesa meira

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira

Fréttir

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

3. sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!

Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira

Fréttir

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00 – og eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar Sumarmessur í Garðakirkju á FB.

Lesa meira »

Græn kirkja

Þriðjudaginn 26. apríl kom sr. Axel Árnason í heimsókn til okkar í Víðistaðakirkju. Kom hann frá umhverfisnefnd Þjóðkirkjunnar og var erindið að færa okkur staðfestingarskjal þess efnis að Víðistaðakirkja væri nú orðin græn kirkja – undir yfirskriftinni „Græni söfnuðurinn okkar”. Víðistaðakirkja er þá komin í hóp u.þ.b. 20 kirkna sem hafa uppfyllt þau skilyrði sem þarf til að teljast grænn söfnuður. Þetta er sannarlega góður áfangi og hvetjandi í áframhaldandi vinnu að umhverfismálum innan safnaðarins.

Lesa meira »

Opið hús fyrir flóttafólk

Víðistaðakirkja tekur nú þátt í samstarfsverkefninu “Get together” með Bókasafni Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfjarðarkirkju og Ástjarnarkirkju – sem felur í sér að skapa aðstöðu fyrir flóttafólk til að koma saman og bjóða jafnframt upp á dagskrá á fyrrnefndum stöðum. Hér í Víðistaðakirkju munum við bjóða upp á opið hús á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:00 og sníðum dagskrána sérstaklega að eldri börnum og unglingum. Allt flóttafólk, hvaðan sem það kemur, er að sjálfsögðu velkomið.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari