





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Skagfirðingamessa
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Sunnudagurinn 2. nóv.
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Sunnudagurinn 26. okt.
Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Orgelmessa
Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Bleik messa
Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn
Fréttir

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!


Viðburðir

Skagfirðingamessa
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Sunnudagurinn 2. nóv.
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Sunnudagurinn 26. okt.
Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Orgelmessa
Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Bleik messa
Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn
Fréttir

Sumarkirkjan
Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00 – og eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar Sumarmessur í Garðakirkju á FB.

Græn kirkja
Þriðjudaginn 26. apríl kom sr. Axel Árnason í heimsókn til okkar í Víðistaðakirkju. Kom hann frá umhverfisnefnd Þjóðkirkjunnar og var erindið að færa okkur staðfestingarskjal þess efnis að Víðistaðakirkja væri nú orðin græn kirkja – undir yfirskriftinni „Græni söfnuðurinn okkar”. Víðistaðakirkja er þá komin í hóp u.þ.b. 20 kirkna sem hafa uppfyllt þau skilyrði sem þarf til að teljast grænn söfnuður. Þetta er sannarlega góður áfangi og hvetjandi í áframhaldandi vinnu að umhverfismálum innan safnaðarins.

Fermingarskráning 2023
Skráning í fermingarfræðslu næsta vetur og í fermingu vorið 2023 er hafin í Víðistaðakirkju. Hægt er að skrá sig rafrænt hér.

Opið hús fyrir flóttafólk
Víðistaðakirkja tekur nú þátt í samstarfsverkefninu “Get together” með Bókasafni Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfjarðarkirkju og Ástjarnarkirkju – sem felur í sér að skapa aðstöðu fyrir flóttafólk til að koma saman og bjóða jafnframt upp á dagskrá á fyrrnefndum stöðum. Hér í Víðistaðakirkju munum við bjóða upp á opið hús á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:00 og sníðum dagskrána sérstaklega að eldri börnum og unglingum. Allt flóttafólk, hvaðan sem það kemur, er að sjálfsögðu velkomið.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur