Haust.Lauf02

Kyrrðar- og samverustund

Í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga verður haldin kyrrðar- og samverustund í Víðistaðakirkju miðvikudaginn 7. september kl. 20:00. Sr. Bragi leiðir stundina, Hafdís Huld Þórólfsdóttir og Björgvin Franz Gíslason flytja hugleiðingar og Sveinn Arnar heldur utan um tónlistina. Verið velkomin!

285915061_7687708824603275_9170095524598181573_n

Vorboði – Tónleikar

Kór Víðistaðasóknar heldur tónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 20:00. Fjölbreytt, glaðleg og skemmtileg efnisskrá. Einsöng með kórnum syngur Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Jón Rafnsson leikur á kontrabassa. Benni Sig mun leiða „hjálp í viðlögum” eins og honum er einum lagið. Sveinn Arnar Sæmundsson gefur tóninn! Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.