Allra heilagra messa

Allra heilagra messa

Guðsþjónusta kl. 11:00 á allra heilagra messu sunnudaginn 3. nóv. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undist stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista, Jón Rafnsson leikur á kontrabassa og Ástvaldur Traustason á píanó. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Í tilefni upphafs Vetrardaga í Víðistaðakirkju verður boðið upp á veglegar veitingar í safnaðarheimilinu að guðsþjónustum loknum.

2012.5325

Sunnudagur 27. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.


Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga.

Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

6.okt.2024

Sunnudagur 6. október

Guðsþjónsta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga.

Kaffihressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Kyrrðarstund

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu.

Verið velkomin!