Vetrarhátíð Víðistaðakirkju

Miðvikudagur 29. október

Kl. 12             Kyrrðarstund. Súpa á eftir.

Kl. 20             Ekki tjaldar sorgin til einnar nætur.

Sr. Halldór Reynisson starfandi sóknarprestur Víðistaðakirkju og stjórnarmaður í Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð ræðir efnið.

Fimmtudagur 30. Október

Kl. 20               Messan – Messuþjónar – hvað er það?

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur í Hallgrímskirkju ræðir um hlutverk messuþjóna. Þá verður einnig boðið upp á fræðslu um guðsþjónustuna.

Verið hjartanlega velkomin.

6-9

6-9 ára Barnastarf Víðistaðakirkju

6-96-9 ára barnastarf í Víðistaðakirkju er á miðvikudögum frá kl.15.00 – 16.00 og þá er líf og fjör í kirkjunni. Það verður farið í leiki, sungið, föndrað, perlað, spilað og haldið diskótek. Það verður teboð og bjóðum við bangsum og öðrum tuskudýrum í náttfatapartí.

Við viljum biðja foreldra/forráðamenn að skrá börn sín formlega í starfið með því að senda epóst á mariagunn@gmail.com. Þetta er gert til þess að gæta

krakkar kirkja

Sunnudaginn 5. oktober er guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

krakkar kirkjaVið söfnumst saman á sunnudaginn og eigum gott samfélag í sunnudagaskólanum og guðsþjónustunni.   Barn verður borið til skírnar.    Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu organista.   Siggi og María sjá um sunnudagaskólann og Halldór þjónar sem prestur.    Svo er molasopi og djús á eftir.         Allir velkomnir.