Viðburðir
7. maí:
Krúttmessa kl. 11:00 Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Sunnudagur 30. apríl:
Blómamessa kl. 11:00 Nú er komið að árlegri vorhátíð Víðistaðakirkju sem hefst með fjölskylduguðsþjónustu í kirkjunni. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar og Bragi og
Páskadagur 16. apríl
Hátíðarmessa kl. 08:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Antoníu Hevesi og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Föstudagurinn langi 14. apríl:
Guðsþjónusta kl. 11:00 Helga Þórdís organisti sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Skírdagur 13. apríl:
Fermingarmessa kl. 10:30 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar. Nöfn fermingarbarnanna má sjá hér.
Fermingardagar 2018 í Víðistaðakirkju – Fermingarskráning
Fermt verður sunnudag 18. mars, pálmasunnudag 25. mars og skírdag 29. mars. Rafræn skráning er hafin, smellið á hnappinn:
Pálmasunnudagur 9. apríl:
Fermingarmessa kl. 10:30 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar. Nöfn fermingarbarnanna má sjá hér.
5. sunnudagur í föstu, 2. apríl:
Fermingarmessa kl. 10:30 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar. Nöfn fermingarbarnanna má sjá hér.
4. sunnudagur í föstu, 26. mars:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Anna Sigga Helgadóttir syngur ljúfa og fallega sálma við undirleik Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Að guðsþjónustu lokinni verður
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 26. mars, strax að lokinnni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
3. sunnudagur í föstu, 19. mars:
Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sr. Hulda Hrönn héraðsprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir. Sunnudagaskóli
2. sunnudagur í föstu, 12. mars:
Guðsþjónusta kl. 11:00 Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði, Sindrabræður í Reykjanesbæ koma einnig til kirkju. Drengjakór Hamars leiðir almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar