Viðburðir
Fermingarnámskeið
Fermingarundirbúningur fyrir börn sem hyggjast fermast í Víðistaðakirkju vorið 2017 hefst með sumarnámskeiði í næstu viku, dagana 15. – 18. ágúst. Dagskrá námskeiðsins hefst alla
Sunnudagur 26. júní kl. 20:00 – Helgistund á sumarkvöldi
Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir þjónar í Víðistaðakirkju í helgistund á sumarkvöldi næstkomandi sunnudag. Helga Þórdís leikur hugljúfa tónlist á orgel og píanó og leiðir
Helgistund á sumarkvöldi sunnudainn 19. júní kl. 20:00
Sr. Bragi þjónar við tónlistarflutning Helgu Þórdísar. Eingöngu verða leiknir sálmar og tónlist eftir konur í tilefni kvennadagsins. Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagur 12. júní:
Hjólreiðamessa í kirkjum Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Hjólað verður á milli kirknanna og áð í stutta stund á hverjum stað, sjá tímaáætlun hér að neðan. Hægt
Helgistund á sumarkvöldi
Helgistund á sumarkvöldi sunnudaginn 5. júní kl. 20:00. Helga Þórdís organisti leikur ljúfa tónlist og leiðir söng, sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!
Sunnudagurinn 29. maí:
Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og María Gunnarsdóttir guðfræðingur leiðir stundina. Verið velkomin!
Skráning í fermingarstarf 2016 – 2017
Skráning í fermingarstarf Víðistaðakirkju veturinn 2016 – 2017 og í fermingu vorið 2017 er hafin. Send hafa verið bréf til allra barna í árgangi 2003
Helgistund á sumarkvöldi
Sunnudaginn 22. mai verður sunnudagsguðsþjónustan kl. 20:00 um kvöldið: Helgistund á sumarkvöldi. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!
Hvítasunnudagur 15. maí:
Hátíðarhelgistund verður í kirkjunni kl. 11:00. Egill Árni Pálsson syngur einsöng við undirleik Antoníu Hevesi. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir héraðsprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar.
Dagur eldri borgara 5. maí:
Sameiginleg guðsþjónusta kl. 14:00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur við undirleik Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista. Prestarnir