Viðburðir
6-9 ára Barnastarf Víðistaðakirkju
6-9 ára barnastarf í Víðistaðakirkju er á miðvikudögum frá kl.15.00 – 16.00 og þá er líf og fjör í kirkjunni. Það verður farið í leiki,
TTT – Starf fyrir tíu til tólf ára börn
Nú hefst tíu til tólf ára starfið í Víðistaðakirkju. Í vetur komum við til með að vinna þemavinnu. Unnið er með hvert þema í þrjú
Sunnudaginn 5. oktober er guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00
Við söfnumst saman á sunnudaginn og eigum gott samfélag í sunnudagaskólanum og guðsþjónustunni. Barn verður borið til skírnar. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn
Tónlistarguðsþjónusta og Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. september kl. 11:00
Unnur Birna Björnsdóttir og Jóhann Vignir Vilbergsson sjá um tónlistina. Guðsþjónustunni stýrir María Gunnarsdóttir guðfræðingur. Siggi og Hafdís sjá um sunnudagaskólann. Mikið fjör – mikið
14. september: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta er í Víðistaðakirkju sunnudaginn 14. sept kl. 11:00. María og Siggi leiða sunnudagaskólann, Helga Þórdís sér um tónlistina og sr. Halldór leiðir stundina. Vertu
Guðsþjónusta og sunnudgaskóli á sunnudag kl. 11:00
Við höldum inn í haustið… Nú er allt að fara í fullan gang í kirkjustarfinu í Víðistaðakirkju þetta haustið og nýlega voru hér hressir krakkar
Barnakórinn æfir á þriðjudögum kl. 14.15
Æfingar hjá barnakór Víðistaðakirkju eru á þriðjudðgum kl. 14.15 – 15.00* (stundum lengur) og hefjast næstkomandi þriðjudag 9. september. Börn 8-12 ára (3.-6. bekk) eru velkomin
Sr. Halldór settur sóknarprestur í Víðistaðakirkju
Frá og með 1. september nk. mun sr. Halldór R. Reynisson verða settur sóknarprestur Víðistaðaprestakalls. Hann mun gegna embættinu út maí 2015 í fjarveru sóknarprests
Helgistund sunnudaginn 29. júní kl. 20:00
Sr Bragi Ingibergsn þjónar fyrir altari og Helga Þórdís sér um tónlistina. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Helgistund sunnudaginn 15. júní kl. 20.00
Helgstund verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 15. júní kl. 20:00 og mun þá Anna Sigga Helgaóttir syngja fyrir kirkjugesti og sr. Bragi þjóna.
Sjómannadagsmessa
Á sjómannadaginn sem er sunnudaginn 1. júní nk. verður sjómannadagsmessa Hafnfirðinga hér í Víðistaðakirkju. Kl. 10:30 verður blómsveigur lagður við minnismerki um horfna sjómenn “Altari