Viðburðir
Sunnudagaskólinn byrjar á nýju ári
Sunnudagaskólinn hefst aftur á sunnudaginn kemur eftir jólafrí – og verður að venju uppi í suðursal kirkjunnar kl. 11:00. Þar er boðið upp á fjölbreytta
Guðsþjónustan 12. jan. í Vídalínskirkju
Á sunnudaginn kemur, þann 12. janúar, fer guðsþjónusta safnaðarins fram í Vídalínskirkju í Garðabæ – og hefst kl. 14:00. Um er að ræða sameiginlega guðsþjónustu
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag
Í hátíðarguðsþjónustu kl. 14:00 á jóladag mun kirkjukórinn undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur sjá um tónlistarflutning ásamt Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu. Sóknarprestur þjónar við guðsjónustuna
Miðnæturguðsþjónusta
Guðþsjónusta á jólanótt verður kl. 23:30. Flensborgarkórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur þjónar. Hér er hægt að sjá allt helgihald
Aftansöngur á aðfangadag kl. 17:00
Eins og undanfarin tvö ár verður aftansöngurinn kl. 17:00 á aðfangadag. Við guðsþjónustuna mun kirkjukórinn syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista, Sigurður Skagfjörð syngja einsöng
Víðistaðakirkja heimsækir Hjallakirkju sunnudaginn 22. desember
Kl. 11.00 “Við syngjum inn jólin” Kór Hjallakirkju og Kór Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, sem verður sérstakur gestur, syngja ásamt öllum kirkjugestum. Falleg stund til að
Fjölskylduhátíð – heitt súkkulaði og smákökur
Fjölskylduhátíð verður 3. sunnudag í aðventu, þann 15. desember kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, sóknarprestur þjónar og umsjónarfólk sunnudagaskólans aðstoðar.
Guðsþjónusta 2. sunnudag í aðventu
Við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur 8. des. kl. 11:00 mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð sjálfboðaliða í messuhópi kirkjunnar.
Guðsþjónusta á sunnudaginn
Næstkomandi sunnudag 24. nóv., sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, verður guðsþjónusta kl. 11:00 að venju. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur
Gaflarakórinn syngur í tónlistarguðsþjónustu
Á sunnudaginn kemur þann 17. nóvember verður tónlistarguðsþjónusta kl. 14:00 – athugið breyttan messutíma að þessu sinni. Þá mun Gaflarakórinn, kór félags eldri borgara, syngja
Fjölskylduhátíð
Á sunnudaginn kemur þann 10. nóvember verður fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og einnig mun nemandi úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar