Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag

Í hátíðarguðsþjónustu kl. 14:00 á jóladag mun kirkjukórinn undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur sjá um tónlistarflutning ásamt Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu. Sóknarprestur þjónar við guðsjónustuna

Lesa nánar »

Miðnæturguðsþjónusta

Guðþsjónusta á jólanótt verður kl. 23:30. Flensborgarkórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur þjónar. Hér er hægt að sjá allt helgihald

Lesa nánar »

Aftansöngur á aðfangadag kl. 17:00

Eins og undanfarin tvö ár verður aftansöngurinn kl. 17:00 á aðfangadag. Við guðsþjónustuna mun kirkjukórinn syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista, Sigurður Skagfjörð syngja einsöng

Lesa nánar »

Guðsþjónusta 2. sunnudag í aðventu

Við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur 8. des. kl. 11:00 mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð sjálfboðaliða í messuhópi kirkjunnar.

Lesa nánar »

Guðsþjónusta á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag 24. nóv., sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, verður guðsþjónusta kl. 11:00 að venju. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur

Lesa nánar »

Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur þann 10. nóvember verður fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og einnig mun nemandi úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Lesa nánar »