Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira

Sunnudagurinn 16. nóv.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.

Lesa meira

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Fréttir

Nýr organisti

Ráðinn hefur verið nýr organisti við Víðistaðakirkju, en Helga Þórdís Guðmundsdóttir sem starfað hefur sem organisti sl. 9 ár lét af störfum nú í sumar er hún tók við stöðu skólastjóra Listaskólans í Mosfellsbæ. Nýi organistinn heitir Sveinn Arnar Sæmundsson, en hann hefur verið organisti og kórstjóri við Akraneskirkju í 20 ár. Sveinn Arnar lauk kantorsprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 2006 og einnig einleikaraprófi í orgelleik árið 2010. Hann hefur hlotið 8. stig í söng

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði og Garðabæ, en þær standa að sumarmessum í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Sjá meðfylgjandi dagskrá.

Lesa meira »

Blómasala Systrafélagsins

Hin árlega blómasala Systrafélags kirkjunnar hófst í dag 26. maí kl. 11:00. Við blómasöluna verður kirkjutorgið fullt af lífi og litum og nú við opnunina bættust harmónikutónar við er Benedikt kirkjuvörður lék á nikkuna. Blómasalan er helsta fjáröflun Systrafélagsins og stendur nú yfir til 1. júní nk. eða meðan birgðir endast.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 16. nóv.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Fréttir

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ: Víðistaðakirkju, Hafnarfjarðarkirkju, Ástjarnarkirkju, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Undir heiti Sumarkirkjunnar verður boðið upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst kl. 11:00 – og koma þær í stað helgihalds í fyrrnefndum kirkjum nema í sérstökum tilvikum. Eftir messur verður boðið upp á kaffisamveru í hlöðunni á Króki.

Lesa meira »

Síðasti séns

Blómasala Systrafélagsins hefur gengið mjög vel en henni lýkur á morgun 5. júní. Það er því síðasti séns að ná sér í falleg sumarblóm 🌼🌸🌺 Og nú í dag er einmitt veðrið til þess að mæta á planið við Víðistakirkju, kaupa blóm og fegra garðinn 🙂

Lesa meira »

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 17. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari