





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðson þjónar fyrir altari. Hressing í

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00 í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!
Fréttir

Sumarkirkjan
Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði og Garðabæ, en þær standa að sumarmessum í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Sjá meðfylgjandi dagskrá.

Blómasala Systrafélagsins
Hin árlega blómasala Systrafélags kirkjunnar hófst í dag 26. maí kl. 11:00. Við blómasöluna verður kirkjutorgið fullt af lífi og litum og nú við opnunina bættust harmónikutónar við er Benedikt kirkjuvörður lék á nikkuna. Blómasalan er helsta fjáröflun Systrafélagsins og stendur nú yfir til 1. júní nk. eða meðan birgðir endast.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. maí nk. kl. 18:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum fundi verður svo dægurlagamessa í kirkjunni kl. 20:00. Verið velkomin!
Viðburðir

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðson þjónar fyrir altari. Hressing í

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00 í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!
Fréttir

Síðasti séns
Blómasala Systrafélagsins hefur gengið mjög vel en henni lýkur á morgun 5. júní. Það er því síðasti séns að ná sér í falleg sumarblóm 🌼🌸🌺 Og nú í dag er einmitt veðrið til þess að mæta á planið við Víðistakirkju, kaupa blóm og fegra garðinn 🙂

Blómasala
Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.

Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 17. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.

Fermingum frestað
Vegna sakomubanns næstu 4 vikur verður fyrirhuguðum fermingarathöfnum 29. mars, 5. apríl og 9. apríl frestað til hausts. Fermt verður 30. ágúst og 6. september og hefjast athafnirnar kl. 10:30. Tekið skal skýrt fram að allir fá að fermast á þeim degi sem valinn er.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
