Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sunnudagurinn 21. apríl

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í

Lesa meira

Tónlistarmessa 14. apríl

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands sjá um tónlistarflutning undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa meira

Sunnudagaskóli 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni uppi í

Lesa meira

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Fréttir

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ: Víðistaðakirkju, Hafnarfjarðarkirkju, Ástjarnarkirkju, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Undir heiti Sumarkirkjunnar verður boðið upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst kl. 11:00 – og koma þær í stað helgihalds í fyrrnefndum kirkjum nema í sérstökum tilvikum. Eftir messur verður boðið upp á kaffisamveru í hlöðunni á Króki.

Lesa meira »

Síðasti séns

Blómasala Systrafélagsins hefur gengið mjög vel en henni lýkur á morgun 5. júní. Það er því síðasti séns að ná sér í falleg sumarblóm 🌼🌸🌺 Og nú í dag er einmitt veðrið til þess að mæta á planið við Víðistakirkju, kaupa blóm og fegra garðinn 🙂

Lesa meira »

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 21. apríl

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Tónlistarmessa 14. apríl

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands sjá um tónlistarflutning undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni uppi í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Fréttir

Hittu forsetann

Barnastarfið endaði með hjólreiðaferð barnanna og leiðtoganna Maríu og Bryndísar síðastliðinn miðvikudag til Bessastaða. Eftir að hafa skoðað kirkjuna þá settust krakkarnir á kirkjutröppurnar til að borða nestið sitt. Renndi þá ekki í hlað Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og tók börnin tali eins og hans var von og vísa. Fyrir þeim var það hápunktur vel heppnaðrar ferðar eins og vel má sjá á myndunum.

Lesa meira »

Nýr vefur Víðistaðakirkju

Víðistaðakirkja hefur nú opnað nýja vefsíðu. Er það von kirkjunnar að vefurinn muni nýtast sókninni sem best en hún leysir af hólmi eldri vef sem var kominn til ára sinna.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari