Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Föstudagurinn langi

Guðsþjónusta á föstudaginn langa 29. mars kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson organisti sér um tónistarflutning og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Fermingarmessa 28. mars

Fermingarmessa á skírdag 28. mars kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undur stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Sunnudagaskóli 24. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Fermingarmessa 24. mars

Fermingarmessa kl. 10:30 á pálmasunnudag 24. mars. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Fréttir

Messufall í október

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda fellur niður allt opið helgihald á sunnudögum og öðrum helgidögum í október að tilmælum biskups Íslands.

Lesa meira »

Foreldramorgnar

Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fermingar

Fermingarathafnir sem vera áttu í mars og spríl sl. en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, verða næstu 2 sunnudaga 30. ágúst og 6. september – 2 athafnir hvorn dag kl. 10:00 og 11:30. Vegna fjöldatakmarkana verða þær einungis opnar fjölskyldum fermingarbarnanna.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Föstudagurinn langi

Guðsþjónusta á föstudaginn langa 29. mars kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson organisti sér um tónistarflutning og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 28. mars

Fermingarmessa á skírdag 28. mars kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undur stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 24. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 24. mars

Fermingarmessa kl. 10:30 á pálmasunnudag 24. mars. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Fréttir

Fermingarnámskeið

Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Sumarblómasala

Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.

Lesa meira »

Starfsmannabreytingar

Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi frá Listadansskóla Íslands, BA prófi frá íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og BA prófi í guðfræði frá sama skóla. Samhliða starfi sínu í Víðistaðakirkju leggur Margrét Lilja stund á magister nám í guðfræði. Á síðasta aðalsafnaðarfundi Víðistaðasóknar gaf Gunnar Hólmsteinsson ekki kost á sér til áframhaldandi setu í sóknarnefnd, en þar hefur hann starfað frá stofnun sóknarinnar, eða í 42 ár. Gunnar hefur verið gjaldkeri sóknarinnar allan þennan tíma – sem sennilega er einsdæmi í sögu kirkjusókna á höfuðborgarsvæðinu. Nýr gjaldkeri sóknarinnar er Ragnar Z. Guðjónsson. Sóknarnefnd Víðistaðakirkju bíður þau Margréti Lilju og Ragnar hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari