Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sunnudagurinn 21. apríl

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í

Lesa meira

Tónlistarmessa 14. apríl

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands sjá um tónlistarflutning undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa meira

Sunnudagaskóli 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni uppi í

Lesa meira

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Fréttir

Nýr kirkjuvörður

Nýr kirkjuvörður Helgi Hjálmtýsson að nafni tók til starfa við Víðistaðakirkju þann 1. september síðastliðinn. Helgi er fæddur og uppalinn á Bíldudal í Arnarfirði. Hann er menntaður í bókmenntafræði, verkefnastjórnun og tónlist – og hefur starfað m.a. sem markaðs- og kynningarfulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar, vefsjóri Vesturbyggðar og í Fjármálaráðuneytinu, ýmis kirkjuleg störf og á tónlistarsviðinu. Helgi er giftur sr. Ástu Ingibjörgu Pétursdóttur og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Um leið og Helgi er boðinn velkominn til starfa

Lesa meira »

Starf kirkjuvarðar

Starf kirkjuvarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. nánari upplýsingar um starfsvið og hæfniskröfur má sjá hér á meðfylgjandi auglýsingu.

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 21. apríl

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Tónlistarmessa 14. apríl

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands sjá um tónlistarflutning undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni uppi í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Fréttir

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fermingarskráning 2023-2024

Skráning er hafin í fermingu vorið 2024 – og þá um leið fermingarstarfið sem fram fer næsta vetur 2023-2024. Fermingardagar vorið 2024 eru sunnudagurinn 17. mars, pálmasunnudagur 24. mars og skírdagur 28. mars. Hægt er að skrá sig hér.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari