Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 17:00 . Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður flytur nokkur lög. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista

Lesa meira

Sunnudagaskóli 1. des.

Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Skátar koma í heimsókn með friðarlogann. Heitt kakó og

Lesa meira

Sunnudagur 24. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur

Lesa meira

Sunnudagur 17. nóvember

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar organisti leikur undir. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson oþjónar fyrir altari og prédikar.

Lesa meira

Skagfirðingamessa

Skagfirðingamessa kl. 11:00. Kór Skagfirðinga syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista, sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og Valgerður Erlingsdóttir flytur hugleiðingu.

Lesa meira

Fréttir

Aðalfundi frestað

Aðalsafnaðarfundi sem boðaður hafði verið nk. sunnudag 15. mars er frestað til sunnudagsins 10. maí nk. Hann verður auglýstur aftur með lögbundnum hætti þegar nær dregur.

Lesa meira »

Systrafélagið 40 ára

Systrafélag Víðistaðasóknar hélt upp á 40 ára afmæli þann 2. mars sl. með glæsilegri veislu í safnaðarheimili kirkjunnar, þar sem auk systrafélagskvenna var boðið sóknarnefndarfólki, sóknarpresti og starfsfólki kirkjunnar. Var boðið upp á mat frá Kænunni, söngatriði með Guðrúnu Árnýju og Systrafélagskonan Unnur Sveinsdóttir rakti sögu félagsins frá upphafi. Afmælisávörp fluttu þau Valgerður Sigurðardóttir varaformaður sóknarnefndar og Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur, þau óskuðu félagskonum til hamingju með afmælið og þökkuð þeim fyrir óeigingjörn og mikilvæg

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 15. mars nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 17:00 . Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður flytur nokkur lög. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 1. des.

Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Skátar koma í heimsókn með friðarlogann. Heitt kakó og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 24. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 17. nóvember

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar organisti leikur undir. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson oþjónar fyrir altari og prédikar.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Skagfirðingamessa

Skagfirðingamessa kl. 11:00. Kór Skagfirðinga syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista, sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og Valgerður Erlingsdóttir flytur hugleiðingu.

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari