





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.
Fréttir
Fermingarnámskeið
Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.
Sumarblómasala
Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.
Starfsmannabreytingar
Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi
Viðburðir

Hátíðarmessa á páskadag
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Fermingarmessa 17. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 13. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Fermingarmessa 6. apríl
Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.
Fréttir
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
