Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Fjöldi á Fjölskylduhátíð

Sameiginleg fjölskylduhátíð þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ var haldin í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla sunnudaginn 6. október sl. Hófst hátíðin með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni; þar kom m.a. fram rúmlega 100 barna kór safnaðanna, hljómsveit og leikarar sem fluttu stuttan leikþátt. Kórinn frumflutti tvo nýja sálma eftir Helgu Þórdísi organista og sr. Braga sóknarprest kirkjunnar. Sr. Jóna Hrönn í Vídalínskirkju stýrði stundinni. Að henni lokinni færðu kirkjugestir sig í íþróttahúsið þar sem boðið var upp

Lesa meira »

Fermingarnámskeið

Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Sumarblómasala

Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari