





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Sunnudagur 16. mars
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Frímúraramessa kl. 11:00
Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á

Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir eru á miðvikudögum kl. 12:10. Næsta stund miðvikudaginn 5. mars. Þetta eru nærandi kyrrðar- og fyrirbænastundir með notalegri tónlist. Hægt að koma fyrirbænaefnum til
Fréttir

Kyrrðarbæn
Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju fimmtudaginn 5. október kl. 17:30. Í vetur verður boðið upp á fræðslu, tónlist, djúpslökun, málsverði og margt fleira uppbyggjandi, kyrrlátt og gott auk bænar og íhugunar. Verið öll hjartanlega velkomin á þessar yndislegu stundir sem eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is

Starf á haustmisseri
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á helstu þáttum safnaðarstarfsins og yfirlit yfir helgihaldið á haustmisseri.

Umsjón æskulýðsstarfs
Ísabella Leifsdóttir hefur verið ráðin til að sjá um æskulýðsstarf kirkjunnar. Ísabella er menntuð söngkona og hef einnig reynslu af störfum innan kirkjunnar, m.a. umsjón sunnudagaskóla og kórastarfi. Hún kemur til með að sjá um sunnudagaskólann og annað barnastarf og verður m.a. ásamt Sveini Arnari kórstjóra með barnakóra kirkjunnar. Er hún boðin velkomin til starfa.
Viðburðir

Guðsþjónusta kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Breiðfirðingamessa
Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Sunnudagur 16. mars
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Frímúraramessa kl. 11:00
Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á

Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir eru á miðvikudögum kl. 12:10. Næsta stund miðvikudaginn 5. mars. Þetta eru nærandi kyrrðar- og fyrirbænastundir með notalegri tónlist. Hægt að koma fyrirbænaefnum til
Fréttir

Sumarkirkjan
Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar á Fb-síðu Sumarkirkjunnar.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!


Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
