Nemendur úr Skólahljómsveit Víðistaðaskóla leika á hljóðfæri undir stjórn Vigdísar Klöru Aradóttur. Ólafur Stefánsson handboltahetja kemur í heimsókn og spjallar um “leikinn”. Organisti er Helga Þórdís og sr. Halldór Reynisson leiðir stundina ásamt Maríu Gunnarsdóttur úr sunnudagaskólastarfinu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og djús í boði á eftir.
Guðsþjónusta sunnudaginn 25. Janúar kl. 11:00
Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11.
Siggi og Hafdís sjá um sunnudagaskólann og María Gunnarsdóttir guðfræðingur leiðir guðsþjónustuna.
Félagar úr Kór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar organista.
Molasopi á eftir.
Barnakór Víðistaðakirkju
Æfingar hjà Barnakór Víðistaðakirkju hefjast í næstu viku, þriðjudaginn 20. Janúar.