Viðburðir
Helgistund á gamlársdag
Helgistund á gamlársdag kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sóknarprestur þjónar.
Helgihald um jólin
Aftansöngur aðfangadag kl. 17:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Einsöngur: Hanna Dóra Sturludóttir sópran. Hljóðfæraleikur: Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer Prestur:
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
Guðsþjónusta kl. 11:00 2. sunnudag í aðventu, 6. desember nk. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Sunnudagaskóli á
Gaflarakórinn syngur á sunnudaginn
Í guðsþjónustu kl. 11:00 á sunnudaginn, þann 22. nóvember, mun Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara í Hafnarfirði, koma í heimsókn og syngja undir stjórn Kristjönu
Kirkjubrall verður föstudaginn 20. nóv. kl 17.
Kirkjubrall fyrir alla, konur og karla, ömmur og afa, mömmur og pabba og allskonar krakka. Í kirkjubrallinu munum við búa til alvöru jólakort með kærleikskveðjum til
Náttúruleg safnaðaruppbygging (NSU)
Síðastliðið haust tóku sóknarprestur og sóknarnefnd þá sameiginlegu ákvörðun að taka þátt í verkefninu „Náttúruleg safnaðaruppbygging (NSU)”. Þetta er alþjóðlegt verkefni sem hefur verið reynt
Messa og sunnudagaskóli
Á sunnudaginn, 15. nóvember, verður messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Sunnudagaskólinn verður á
Trúarleg frjáls félagasamtök í þróunarstarfi
Fimmtudagskvöldið 12. nóvember kl. 19:30 flytur Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur fyrirlestur um þátttöku trúarlegra samtaka í þróunarhjálp. Verið velkomin!
Fjör á fjölskylduhátíð
Við fáum góða gesti til okkar á sunnudaginn, þann 8. nóvember kl. 11:00, þegar Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn. Lotta mun flytja söngvasyrpu sem inniheldur