Viðburðir
Messuferð í Skálholt
Á sunnudaginn kemur þann 27. sept. fer guðsþjónusta safnaðarins fram í Skálholtskirkju og hefst kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og
Helgihald sunnudaginn 20. sept.
Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Efnt verður til samskota til stuðnings starfi
Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir verða á miðvikudögum kl. 12:00 í vetur eins og undanfarin ár – sú fyrsta á morgun, miðvikudaginn 16. september. Lestrar, bænir og ljúf tónlist
Ályktun vegna móttöku flóttafólks
Samþykkt sóknarnefndar og sóknarprests Víðistaðakirkju 9. september 2015: Móttaka flóttamanna í Hafnarfirði Sóknarnefnd og sóknarprestur Víðistaðakirkju lýsa yfir fullum stuðningi við samþykkt fjölskylduráðs Hafnarfjarðarbæjar, frá
Fjölskylduhátíð
Á sunnudaginn kemur, þann 13. september, verður fjölskylduhátíð í kirkjunni kl. 11:00. María og Bryndís leiða stundina ásamt sóknarpresti. Þá hefst sunnu- dagaskólinn aftur með
Guðsþjónusta á sunnudaginn
Fyrsta guðsþjónustan eftir sumarhlé verður á sunnudaginn kemur, þann 6. sept. kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar með
Barnakór Víðistaðakirkju
Æfingar hjá Barnakór Víðistaðakirkju hefjast í næstu viku og verða á fimmtudögum kl. 14.20. Öll börn 8 ára og eldri (3.bekk) eru velkomin í kórinn
Barnakór Víðistaðakirkju
Barnakór Víðistaðakirkju er skipaður börnum frá 8 ára (3. bekk) og eldri. Nú er verið að taka við nýjum skráningum í kórinn og er best
Fermingarnámskeið
Fermingarundirbúningur fyrir þau börn sem hyggjast fermast í Víðistaðakirkju vorið 2016 hefst með sumarnámskeiði í næstu viku, dagana 17. – 20. ágúst. Dagskrá námskeiðsins hefst
Sameiginleg hjólreiðamessa með söfnuðum í Hafnarfirði og Garðabæ.
Sjá nánar hér: http://kirkjan.is/gardasokn/skraarsofn/gardasokn/2015/05/Hjólreiðamessa-2-mynd.jpg
Fermingardagar 2016
Nú eru skráningar hafnar fyrir fermingar vorið 2016. Send hafa verið út dreifibréf ásamt skráningarblöðum til barna í Víðistaðasókn sem fædd eru árið 2002 og