Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Frábært framtak

Í gærkvöldi afhentu krakkar í 10. bekk Víðistaðaskóla sóknarpresti peninga til styrktar þeim sem minna mega sín í Víðistaðasókn. Peningarnir voru afrakstur eftir bingó og

Lesa nánar »

Aðventukvöldið kl. 17:00

Aðventukvöldið á sunnudaginn kemur, 1. sunnudag í aðventu, verður að þessu sinni kl. 17:00 síðdegis en ekki að kvöldi eins og undanfarin ár. Dagskrá samkomunnar

Lesa nánar »

Gaflarakórinn syngur

Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur mun Gaflarakórinn, hinn einstaki kór Félags eldri borgara í Hafnarfirði, syngja undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir

Lesa nánar »

Fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíð verður á sunnudaginn kemur og er þá sunnudagaskólanum fléttað inn í form fjölskylduguðsþjónustunnar. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sjá nánar hér.

Lesa nánar »

Úrslit ljósmyndakeppninnar

Úrslit í ljósmyndasamkeppni Víðistaðakirkju voru kynnt í dag og verðlaun afhent. Fyrsta sætið hlaut ljósmynd eftir ungan og efnilegan ljósmyndara Daníel Örn Smárason. Mynd hans

Lesa nánar »

Biblíuleg íhugun

Þriðjudaginn 6. nóvember nk. hefjast í kirkjunni bæna- og íhugunarstundir sem verða í boði vikulega á þriðjudögum kl. 18:00. Um er að ræða Biblíulega íhugun

Lesa nánar »

Allra heilagra messa

Allra heilagra messa er á sunnudaginn kemur þann 4. nóvember. Þá kemur fólk saman til  messu í kirkjunni og minnist látinna ástvina sinni. Messan hefst

Lesa nánar »

Fyrirlestur um Samskiptaboðorðin

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skólahjúkrunarfræðingur heldur fræðslufyrirlestur um uppbyggileg samskipti fullorðinna og barna með Samskiptaboðorðin að leiðarljósi sem hún bjó til og gaf út fyrr á

Lesa nánar »

Myndlistarsýning

Á sunnudaginn mun hafnfirski myndlistarmaðurinn Gunnlaugur Stefán Gíslason opna sýningu á nokkrum verkum sínum í safnaðarsal Víðistaðakirkju. Er sýningin liður í dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju.

Lesa nánar »

Þrestir syngja

Guðsþjónustan á sunndaginn kemur, þann 28. október, markar upphaf Vetrardaga í Víðistaðakirkju að þessu sinni. Í guðsþjónustunni mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins

Lesa nánar »