
Viðburðir
Heimsókn úr Garðaprestakalli
Á undanförnum árum hafa Víðistaða-, Garða- og Bessastaðasókn haldið sameiginlega guðsþjónustu fyrir eldri borgara í sóknunum. Hefur guðsþjónustan farið fram í upphafi árs og til
Helgihald um jól og áramót
Helgihald verður með hefðbundnu sniði um jól og áramót. Rétt er þó að minna á þær breytingar sem gerðar hafa verið á tímasetningum aftansöngvanna á
6-9 ára sýna helgileik
Í fjölskylduhátíð á sunnudaginn kemur, 3. sunnudag í aðventu, munu börnin í 6-9 ára starfinu sýna helgileik ásamt Barna- og unglingakórnum, sem syngur undir stjórn
Skátar koma með Friðarlogann til kirkju
Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur, 2. sunnudag í aðventu, munu skátar koma með Friðarlogann til kirkju – eins og venja hefur verið á aðventunni undanfarin
Frábært framtak
Í gærkvöldi afhentu krakkar í 10. bekk Víðistaðaskóla sóknarpresti peninga til styrktar þeim sem minna mega sín í Víðistaðasókn. Peningarnir voru afrakstur eftir bingó og
Aðventukvöldið kl. 17:00
Aðventukvöldið á sunnudaginn kemur, 1. sunnudag í aðventu, verður að þessu sinni kl. 17:00 síðdegis en ekki að kvöldi eins og undanfarin ár. Dagskrá samkomunnar
Síðasti sunnudagur kirkjuársins
Sunnudagurinn næsti, 25. nóvember, er sá síðasti á þessu kirkjuári. Nýtt kirkjuár hefst svo í upphafi jólaföstunnar 1. sunnudag í aðventu. Á sunnudaginn kemur verður
Gaflarakórinn syngur
Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur mun Gaflarakórinn, hinn einstaki kór Félags eldri borgara í Hafnarfirði, syngja undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð verður á sunnudaginn kemur og er þá sunnudagaskólanum fléttað inn í form fjölskylduguðsþjónustunnar. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sjá nánar hér.
Úrslit ljósmyndakeppninnar
Úrslit í ljósmyndasamkeppni Víðistaðakirkju voru kynnt í dag og verðlaun afhent. Fyrsta sætið hlaut ljósmynd eftir ungan og efnilegan ljósmyndara Daníel Örn Smárason. Mynd hans
Biblíuleg íhugun
Þriðjudaginn 6. nóvember nk. hefjast í kirkjunni bæna- og íhugunarstundir sem verða í boði vikulega á þriðjudögum kl. 18:00. Um er að ræða Biblíulega íhugun
Allra heilagra messa
Allra heilagra messa er á sunnudaginn kemur þann 4. nóvember. Þá kemur fólk saman til messu í kirkjunni og minnist látinna ástvina sinni. Messan hefst