Viðburðir
Myndlistarsýning
Á sunnudaginn mun hafnfirski myndlistarmaðurinn Gunnlaugur Stefán Gíslason opna sýningu á nokkrum verkum sínum í safnaðarsal Víðistaðakirkju. Er sýningin liður í dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju.
Þrestir syngja
Guðsþjónustan á sunndaginn kemur, þann 28. október, markar upphaf Vetrardaga í Víðistaðakirkju að þessu sinni. Í guðsþjónustunni mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins
Ragnheiður Gröndal syngur á sunnudaginn
Konur munu sjá um alla þjónustu í guðsþjónustunni á sunnudaginn kemur utan kirkjuvarðar Karls Kristensen. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur sér um prestsþjónustuna, Ragnheiður Gröndal
Helgihald sunnudaginn 14. október
Messa og barnaguðsþjónusta (sunnudagaskólinn) kl. 11:00 á sunnudaginn kemur. Nánar hér.
Ljósmyndasamkeppni
Víðistaðakirkja efnir til ljósmyndasamkeppni í tilefni af 25 ára vígsluafmæli kirkjunnar á næsta ári. Tilgangur keppninnar er að vekja athygli á þeim tímamótum, kirkjunni sjálfri,
Bæn og biblíuleg íhugun
Miðvikudaginn 10. október verður haldið námskeið um bæn og biblíulega íhugun í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Fjallað verður um fornar og nýjar aðferðir við að tengja
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð á sunnudaginn þann 7. október. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sjá nánar hér.
Hádegistónleikar
Fyrstu hádegistónleikar Víðistaðakirkju í haust verða haldnir á föstudagurinn kemur, þann 5. október kl. 12:00. Emil Friðfinnsson hornleikari flytur verk eftir Telemann, Messiaen, Dukas, Mendelssohn
Helgihald 30. september
Á sunnudaginn kemur, 30. sept. þjónar sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur og kirkjukórinn syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar organista. Sunudagaksólinn verður líka á sínum
Svavar Knútur kemur í heimsókn
Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur mun tónlistarmaðurinn góðkunni og geðþekki Svavar Knútur sjá um allan tónlistarflutning. Sjá nánar hér.
Prédikun síðasta sunnudags
„Ég hef rist þig í lófa mér.“ „Snertingin og hlýjan skiptir svo miklu máli, við setjum gjarnan fingur í litla lófann hennar og hún tekur
Helgihald sunnudaginn 16. sept.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arnar Faulkner. Sóknarprestur sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og