Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira

Sunnudagurinn 16. nóv.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.

Lesa meira

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju hefst á sunnudaginn kemur, þann 24. okt. kl. 11:00 með tónlistarguðsþjónustu (sjá viðburði). Í vikunni næstu verður svo boðið upp á ýmsa afar áhugaverða viðburði og má þar nefna kaffihúsa- og menningarkvöld kirkjukórsins á þriðjudagskvöldið, leiksýningu Kómedíuleikhússins um Gísla á Uppsölum á fimmtudagskvöldið, tónlistardag barnanna þar sem Þorri og Þura koma í heimsókn á föstudaginn og ýmislegt fleira. Enginn aðgangseyrir er á viðburðina. Sjá nánar í dagskrá Vetrardaga.

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast á ný miðvikudaginn 6. október og verða á hverjum miðvikudegi fram að aðventu kl. 12:10. Boðið verður upp á súpu og brauð á eftir í safnaðarheimilinu. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Tónlistarmessa 23. nóv.

Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 23. nóv.

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 16. nóv.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Fréttir

Helgihald hefst að nýju

Í kjölfar rýmkunar á sóttvarnareglum sem tóku gildi þann 8. feb. sl. er nú leyft að 150 manns séu viðstaddir allar kirkjulegar athafnir að teknu tilliti til 2m reglunnar sem verður áfram í fullu gildi. Þá þarf að nota grímur ef ekki er hægt að viðhafa 2m bilið. Helgihald hefst því aftur í kirkjunni eftir langt hlé nk. sunnudag þann 14. feb. kl. 11:00. þá hefjast ennfremur kyrrðarstundir á miðvikudögum kl. 12:10.

Lesa meira »

Ekkert helgihald um jólin

Ekkert opið helgihald verður í kirkjunni um hátíðirnar að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Á aðfangadag verður helgistund streymt á Facebook-síðu kirkjunnar og hverður einnig aðgengileg hér á heimasíðu Víðistaðakirkju um öll jólin. Stundina verður að finna á hlekknum hér að neðan, en þar er líka að finna helgistundir sem streymt var á netið á aðventunni (Smellið á myndina):

Lesa meira »

Heimasíðan Útför í kirkju

Síðastliðinn sunnudag 1. nóvember á allra heilagra messu var opnuð á vegum Kjalarnessprófastsdæmis heimasíðan Útför í kirkju (www.utforikirkju.is) sem unnið hefur verið að síðastliðið ár í samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. presta, djákna og organista prófastsdæmsins. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest sem viðkemur útför í kirkju og þjónustu kirkjunnar. Yfirlit yfir hvað þarf að huga að í undirbúningi útfarar ásamt umfjöllun um hvað er útför, tilgang sálma og tónlistar, börn og útför, sálgæslu kirkjunnar og hvar er hægt að sækja sér styrk og aðstoð. Efninu er ætlað að auðvelda fólki undirbúning útfarar og fræða um útfararsiði kirkjunnar. Það er von okkar að þetta framtak megi verða fólki til leiðsagnar og gagns á viðkvæmum tímum.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari