Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagurinn 26. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira

Fréttir

Ekkert helgihald um jólin

Ekkert opið helgihald verður í kirkjunni um hátíðirnar að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Á aðfangadag verður helgistund streymt á Facebook-síðu kirkjunnar og hverður einnig aðgengileg hér á heimasíðu Víðistaðakirkju um öll jólin. Stundina verður að finna á hlekknum hér að neðan, en þar er líka að finna helgistundir sem streymt var á netið á aðventunni (Smellið á myndina):

Lesa meira »

Heimasíðan Útför í kirkju

Síðastliðinn sunnudag 1. nóvember á allra heilagra messu var opnuð á vegum Kjalarnessprófastsdæmis heimasíðan Útför í kirkju (www.utforikirkju.is) sem unnið hefur verið að síðastliðið ár í samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. presta, djákna og organista prófastsdæmsins. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest sem viðkemur útför í kirkju og þjónustu kirkjunnar. Yfirlit yfir hvað þarf að huga að í undirbúningi útfarar ásamt umfjöllun um hvað er útför, tilgang sálma og tónlistar, börn og útför, sálgæslu kirkjunnar og

Lesa meira »

Takmarkanir starfs

Takmarkanir á starfi kirkjunnar í ljósi sóttvarnareglna vegna Covid-19 eru sem hér segir og byggja á tilmælum biskups sem gilda til a.m.k. 12. jan. nk. Allt starf þar sem fólk safnast saman fellur niður eins og guðsþjónustur og verður því ekkert opið helgihald í kirkjunni um jól og áramót. Hvað aðrar athafnir varðar þá gilda þessar reglur: Hjónavígslur eru heimilar innan 10 marka hámarksfjölda og almennra sóttvarnareglna. Skírnir lúta sömu reglum og hjónavígslurnar. Heimild er

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 26. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira

Fréttir

Fermingarnámskeið

Sumarnámskeið fermingarbarna hefst á sunnudaginn kemur, þann 18. ágúst og stendur yfir í 4 daga, til miðvikudagsins 21. ágúst – og er frá kl. 9:00 – 12:00 alla dagana. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Sumarblómasala

Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.

Lesa meira »

Starfsmannabreytingar

Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi frá Listadansskóla Íslands, BA prófi frá íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og BA prófi í guðfræði frá sama skóla. Samhliða starfi sínu í Víðistaðakirkju leggur Margrét Lilja stund á magister nám í guðfræði. Á síðasta aðalsafnaðarfundi Víðistaðasóknar gaf Gunnar Hólmsteinsson ekki kost á sér til áframhaldandi setu í sóknarnefnd, en þar hefur hann starfað frá stofnun sóknarinnar, eða í 42 ár. Gunnar hefur verið gjaldkeri sóknarinnar allan þennan tíma – sem sennilega er einsdæmi í sögu kirkjusókna á höfuðborgarsvæðinu. Nýr gjaldkeri sóknarinnar er Ragnar Z. Guðjónsson. Sóknarnefnd Víðistaðakirkju bíður þau Margréti Lilju og Ragnar hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari