Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Lesa meira

Komdu með!

Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Lesa meira

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lesa meira

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Fréttir

Heimasíðan Útför í kirkju

Síðastliðinn sunnudag 1. nóvember á allra heilagra messu var opnuð á vegum Kjalarnessprófastsdæmis heimasíðan Útför í kirkju (www.utforikirkju.is) sem unnið hefur verið að síðastliðið ár í samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. presta, djákna og organista prófastsdæmsins. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest sem viðkemur útför í kirkju og þjónustu kirkjunnar. Yfirlit yfir hvað þarf að huga að í undirbúningi útfarar ásamt umfjöllun um hvað er útför, tilgang sálma og tónlistar, börn og útför, sálgæslu kirkjunnar og

Lesa meira »

Takmarkanir starfs

Takmarkanir á starfi kirkjunnar í ljósi sóttvarnareglna vegna Covid-19 eru sem hér segir og byggja á tilmælum biskups sem gilda til a.m.k. 12. jan. nk. Allt starf þar sem fólk safnast saman fellur niður eins og guðsþjónustur og verður því ekkert opið helgihald í kirkjunni um jól og áramót. Hvað aðrar athafnir varðar þá gilda þessar reglur: Hjónavígslur eru heimilar innan 10 marka hámarksfjölda og almennra sóttvarnareglna. Skírnir lúta sömu reglum og hjónavígslurnar. Heimild er

Lesa meira »

Messufall í október

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda fellur niður allt opið helgihald á sunnudögum og öðrum helgidögum í október að tilmælum biskups Íslands.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Komdu með!

Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Fréttir

Sumarblómasala

Sumarblómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst í dag föstudaginn 24. maí og stendur yfir til og með 2. júní. Afgreiðslutími er á milli kl. 11:00 og 18:00 alla dagana.

Lesa meira »

Starfsmannabreytingar

Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi frá Listadansskóla Íslands, BA prófi frá íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og BA prófi í guðfræði frá sama skóla. Samhliða starfi sínu í Víðistaðakirkju leggur Margrét Lilja stund á magister nám í guðfræði. Á síðasta aðalsafnaðarfundi Víðistaðasóknar gaf Gunnar Hólmsteinsson ekki kost á sér til áframhaldandi setu í sóknarnefnd, en þar hefur hann starfað frá stofnun sóknarinnar, eða í 42 ár. Gunnar hefur verið gjaldkeri sóknarinnar allan þennan tíma – sem sennilega er einsdæmi í sögu kirkjusókna á höfuðborgarsvæðinu. Nýr gjaldkeri sóknarinnar er Ragnar Z. Guðjónsson. Sóknarnefnd Víðistaðakirkju bíður þau Margréti Lilju og Ragnar hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira »

Hittu forsetann

Barnastarfið endaði með hjólreiðaferð barnanna og leiðtoganna Maríu og Bryndísar síðastliðinn miðvikudag til Bessastaða. Eftir að hafa skoðað kirkjuna þá settust krakkarnir á kirkjutröppurnar til að borða nestið sitt. Renndi þá ekki í hlað Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og tók börnin tali eins og hans var von og vísa. Fyrir þeim var það hápunktur vel heppnaðrar ferðar eins og vel má sjá á myndunum.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari