Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagurinn 26. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira

Fréttir

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. mars kl. 12:00 – að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á súpu og brauð í upphafi fundar.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Skagfirðingamessa

Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 2. nóv.

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 26. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Orgelmessa

Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Bleik messa

Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn

Lesa meira

Fréttir

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. mars kl. 12:00 – að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á súpu og brauð í upphafi fundar.

Lesa meira »

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 3. – 10. nóvember nk. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrá hér að neðan:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari