Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju ári

Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng og Sigríður Hjördís Önnudóttir leikur á þverflautu.

Lesa meira

Aftansöngur aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira

3. sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Lesa meira

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!

Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Lesa meira

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira

Fréttir

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju þann 26. september kl. 17:30. Umjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir, Jón Snorrason og sr. Jónína Ólafsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju og verða þær á fimmtudögum. Á Kyrrðarbænastundum eru iðkaðar íhugunaraðferðir úr kristnum arfi. Verið hjartanlega velkomin

Lesa meira »

Krílasálmanámskeið

Krílasálmanámskeið verða nú aftur í boði í Víðistaðakirkju eins og fyrir nokkrum árum. Krílasálmar eru tónlistarnámskeið fyrir 3-12 mánaða börn og hefst fyrsta námskeiðið þann 3. október nk. og verður á fimmtudögum kl. 11:00 – 11:45 – í 4 skipti, lýkur fimmtudaginn 24. október. Námskeiðið er opið öllum og í boði kirkjunnar gjaldfrjálst. Takmarkaður fjöldi kemst að á hvert námskeið. Ísabella Leifsdóttir söngkona kennir og veitir frekari upplýsingar í tölvupósti ladivarosa@gmail.com Krílasálmar eru tækifæri til

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Nú er Sumarkirkjan að hefjast, en það er samstarfsverkefni þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Standa allir þessir söfnuðir að Sumarmessum í Garðakirkju sem fram fara hvern sunnudag kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Að lokinni hverri messu er svo boðið upp á kirkjukaffi og viðburð í gömlu hlöðunni að Króki. Er þetta fimmta sumarið í röð sem þessar kirkjur Vídalínskirkja, Bessastaðakirkja, Víðistaðakirkja, Hafnarfjarðarkirkja, Ástjarnarkirkja og Fríkirkjan í Hafnarfirði vinna saman

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju ári

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng og Sigríður Hjördís Önnudóttir leikur á þverflautu.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aftansöngur aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

3. sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!

Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira

Fréttir

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst 23. maí nk. og stendur yfir í viku, eða til og með 30. maí. Blómasalan er opin alla dagana kl. 11:00 – 18:00. Sumarblómasala Systrafélagsins er stærsta fjáröflun félagsins og eru íbúar Víðistaðasóknar og Hafnfirðingar allir hvattir til að koma við á kirkjutorginu og styrkja góð málefni með því að kaupa falleg og sterk íslensk blóm frá Gróðrastöðinni Flóru.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Víðistaðakirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 12:00 – strax að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða venjulega aðalfundarstörf. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og reikningsskila af hendi sóknarnefndar og einstakra nefnda innan sóknarinnar. Á aðalsafnaðarfundi skal taka fyrir eftirfarandi. Gera skal grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs f sl. ár. Einnig skal gerð grein fyrir starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundar. Ákvarðanir um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar skulu gerðar á aðalsafnaðarfundi auk kosningar í stjórnir og ráð þegar það á við.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari