Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Lesa meira

Komdu með!

Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Lesa meira

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lesa meira

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Fréttir

Sumarkirkjan

Nú er Sumarkirkjan að hefjast, en það er samstarfsverkefni þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Standa allir þessir söfnuðir að Sumarmessum í Garðakirkju sem fram fara hvern sunnudag kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Að lokinni hverri messu er svo boðið upp á kirkjukaffi og viðburð í gömlu hlöðunni að Króki. Er þetta fimmta sumarið í röð sem þessar kirkjur Vídalínskirkja, Bessastaðakirkja, Víðistaðakirkja, Hafnarfjarðarkirkja, Ástjarnarkirkja og Fríkirkjan í Hafnarfirði vinna saman

Lesa meira »

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðasóknar hefst 23. maí nk. og stendur yfir í viku, eða til og með 30. maí. Blómasalan er opin alla dagana kl. 11:00 – 18:00. Sumarblómasala Systrafélagsins er stærsta fjáröflun félagsins og eru íbúar Víðistaðasóknar og Hafnfirðingar allir hvattir til að koma við á kirkjutorginu og styrkja góð málefni með því að kaupa falleg og sterk íslensk blóm frá Gróðrastöðinni Flóru.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Víðistaðakirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 12:00 – strax að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða venjulega aðalfundarstörf. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og reikningsskila af hendi sóknarnefndar og einstakra nefnda innan sóknarinnar. Á aðalsafnaðarfundi skal taka fyrir eftirfarandi. Gera skal grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs f sl. ár. Einnig skal gerð grein fyrir starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundar.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Komdu með!

Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa meira

Fréttir

Kirkjulistavika

Kirkjulistavika Kjalarnessprófastsdæmis verður dagana 29. október – 5. nóvember – og er samstarfsverkefni allra safnaða prófastsdæmisins. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá eins og sjá má á meðfylgjandi auglýsingu. Viðburðir hér í Víðistaðakirkju eru jafnframt hluti af Vetrardögum í Víðistaðakirkju sem standa yfir þessa sömu viku.

Lesa meira »

Kyrrðarbænanámskeið

Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi ásamt Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju bjóða upp á námskeið um Kyrrðarbæn í Víðistaðakirkju. Námskeiðið fer fram í tveimur hlutum sá fyrri er fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17.30-19.30 og sá seinni viku seinna fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17.30-19.30. Kyrrðarbæn er íhugunaraðferð úr kristinni hefð sem hefur verið stunduð í einhverri mynd alveg frá frumkristni. Á námskeiðinu verður fjallað um þessa íhugunaraðferð, hún kennd og iðkuð. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar sjálfsþekkingar og dýpra sambands við Guð og menn. Kennarar námskeiðsins eru Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir en þær eru báðar með kennsluréttindi í Kyrrðarbæn og hafa ástundað hana um árabil. Bergþóra og Bylgja Dís sjá um Kyrrðarbænastundir sem fara fram í Víðistaðakirkju á fimmtudögum kl. 17.30. Verð: 4.000 kr. Innifalið er léttur kvöldverður bæði kvöldin og námsgögn. Skráning: https://kyrrdarbaen.skramur.is/input.php?id=18 Nokkrum dögum fyrir námskeiðið fá þátttakendur kröfu í heimabankann sinn fyrir námskeiðsgjaldinu.Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari