





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðson þjónar fyrir altari. Hressing í

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00 í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!
Fréttir

Helgihald um jól og áramót
Hér má sjá yfirlit yfir helgihaldið í Víðistaðakirkju um jól og áramót.

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Árlegir Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 29. október – 5. nóvember. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá eins og sjá má auglýsingunni hér fyrir neðan.

Kirkjulistavika
Kirkjulistavika Kjalarnessprófastsdæmis verður dagana 29. október – 5. nóvember – og er samstarfsverkefni allra safnaða prófastsdæmisins. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá eins og sjá má á meðfylgjandi auglýsingu. Viðburðir hér í Víðistaðakirkju eru jafnframt hluti af Vetrardögum í Víðistaðakirkju sem standa yfir þessa sömu viku.
Viðburðir

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðson þjónar fyrir altari. Hressing í

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. sept. kl. 11:00 í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Komdu með!
Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Minningarstund
Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lalli töframaður
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!
Fréttir

Kyrrðarstundir
Kyrrðar- og fyrirbænastundir verða á miðvikudögum kl. 12:10 í október og nóvember – og verður fyrsta stundin miðvikudaginn 4. október. þetta eru notalegar og nærandi stundir með ljúfri tónlist, lofgjörð og fyrirbænum. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til sóknarprests srbragi@vidistadakirkja.is eða skrá þau hér.

Kyrrðarbæn
Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju fimmtudaginn 5. október kl. 17:30. Í vetur verður boðið upp á fræðslu, tónlist, djúpslökun, málsverði og margt fleira uppbyggjandi, kyrrlátt og gott auk bænar og íhugunar. Verið öll hjartanlega velkomin á þessar yndislegu stundir sem eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is

Starf á haustmisseri
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á helstu þáttum safnaðarstarfsins og yfirlit yfir helgihaldið á haustmisseri.

Umsjón æskulýðsstarfs
Ísabella Leifsdóttir hefur verið ráðin til að sjá um æskulýðsstarf kirkjunnar. Ísabella er menntuð söngkona og hef einnig reynslu af störfum innan kirkjunnar, m.a. umsjón sunnudagaskóla og kórastarfi. Hún kemur til með að sjá um sunnudagaskólann og annað barnastarf og verður m.a. ásamt Sveini Arnari kórstjóra með barnakóra kirkjunnar. Er hún boðin velkomin til starfa.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
