Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.
Helgistund
Sunnudaginn 24. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 17. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Á dagskrá verða hefðbundin alafundarstörf.
Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 17. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.