
Viðburðir
„Leikreglur karlmennskunnar“
Fyrirlestur fimmtudagskvöldið 7. nóvember kl. 20:00 í flutningi Þorsteins V. Einarssonar. Aðalmarkmið fyrirlestursins er að hrista upp í viðteknum hugmyndum um karlmennsku og kynhlutverk, benda
Allra heilagra messa
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 3. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Ólafur Freyr Birkisson syngur
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta unnudaginn 27. október kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Ólafs Finnssonar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffisopi á eftir í safnaðarheimilinu. Verið
Tónlistarguðsþjónusta
Sunnudaginn 20. okt. kl. 11:00 mun Sönghópurinn Spectrum syngja undir stjórn Ingveldar Ýrar í tónlistarguðsþjónustu. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í
Bleik messa
Sunnudagskvöldið 13. október kl. 20:00 verður haldin bleik messa í tilefni af bleikum október. Delia Howser flytur hugleiðingu og Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu
Tónlistarguðsþjónusta
Í tónlistarguðsþjónustu sunnudaginn 29. september kl. 11:00 mun Ásbjörg Jónsdóttir tónskáld flytja eigin lög í bland við hugljúf djassskotin lög. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna.
Messa
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 22. september. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffi
Sunnudagur 15. september
Poppmessa kl. 11:00. Tónlistarkonan Madala sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð og sunnudagaskóli sunnudaginn 8. sept. kl. 11:00. Margrét Lilja Vilmundardóttir og Pétur Georg Markan sjá um stundina ásamt Helgu Þórdísi organista. Þau lofa góðri
Sunnudagur 1. september
Guðsþjónusta kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Málsverður í safnaðarheimilinu á 1.000,- kr. að messu