
Viðburðir
Barnakór Víðistaðakirkju
Æfingar hjá barnakórnum verða á miðvikudögum kl. 14.30 – 15.20. Börn frá 8 ára aldri (3. bekk) eru velkomin í kórinn. Skráningarblöð má finna hér og
Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta verður á sunnudaginn kemur, þann 1. september kl. 11:00. Þá mun hljómsveitin Tilviljun leika létta og skemmtilega tónlist. Auk sóknarprests mun sr. Kjartan Jónsson
Gjöf til íbúa sóknarinnar
Undanfarna daga hefur verið borin út kveðja frá Víðistaðakirkju til allra íbúa Víðistaðasóknar í tilefni 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar þann 28. febrúar sl. Ákveðið var
Nýr organisti
Ráðinn hefur verið nýr organisti við kirkjuna, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og tekur hún við þann 1. september nk. er Árni Heiðar Karlsson lætur af störfum.
Hjólreiðamessa
Kirkjan er lifandi samfélag og tekur því stöðugum breytingum. Margskonar nýbreytni og endurskipulagning setur mark sitt á starf hennar. Sóknum landsins hefur til dæmis verið
Helgistund 9. júní
Helgistund á sumarkvöld verður kl. 20:00 næstkomandi sunnudag 9. júní. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar organista. Sóknarprestur sr. Bragi J.
Helgistund á sumarkvöldi
Á sunnudaginn kemur þann 2. júní verður guðsþjónusta kl. 20:00 að kvöldi, s.k. helgistund á sumarkvöldi. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kára Allanssonar. Sjá nánar
Einar Clausen syngur á hvítasunnudag
Við hátíðarguðsþjónustu kl. 11:00 á hvítasunnudag mun Einar Clausen tenósöngvari syngja einsöng veð meðleik organistans Árna Heiðars Karlssonar. Sjá nánar.
Sameiginleg messa í Hafnarfjarðarkirkju
Á Uppstigningardag, sem jafnframt er dagur eldri borgara, verður sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar í Hafnarfjarðarkirkju kl. 14:00. Sjá nánar hér.
Grill og leikir á kirkjutorgi
Vorhátíð barna- og unglingastarfsins fer fram á sunnudaginn kemur og ehfst með blómamessu/fjölskylduhátíð í kirkjunni. Að henni lokinni verður grillað á kirkjutorginu og farið í
Skráning í fermingu 2014
Nú eru hafnar skráningar fyrir fermingar vorið 2014. Send hafa verið út bréf til allra barna Víðistaðasóknar fæddum árið 2000 og sem skráð eru í