Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Pétur Ben í tónlistarguðsþjónustu

Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 27. jan. mun tónlistarmaðurinn Pétur Ben sjá um tónlistarflutninginn og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjóna fyrir altari. Sunnudagaskólinn

Lesa nánar »

Krílasálmanámskeið

Á undanförnum misserum hafa Krílasálmanámskeiðin vakið mikla lukku á meðal foreldra með ungabörn. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 14. febrúar nk. Um er að ræða 6

Lesa nánar »

Biblíuleg íhugun

Kyrrlát og notaleg samverustund Biblíuleg íhugun fer fram á hverjum þriðjudegi kl. 18:00. Í Biblíulegri íhugun er notuð aðferð til að tengja saman bæn og

Lesa nánar »

Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur 20. janúar verður fjölskylduhátíð í kirkjunni, þar sem fléttast saman form fjölskylduguðsþjónustu og sunnudagaskólans. Komin er löng hefð fyrir slíkum samkomum og

Lesa nánar »

Heimsókn úr Garðaprestakalli

Á undanförnum árum hafa Víðistaða-, Garða- og Bessastaðasókn haldið sameiginlega guðsþjónustu fyrir eldri borgara í sóknunum. Hefur guðsþjónustan farið fram í upphafi árs og til

Lesa nánar »

6-9 ára sýna helgileik

Í fjölskylduhátíð á sunnudaginn kemur, 3. sunnudag í aðventu, munu börnin í 6-9 ára starfinu sýna helgileik ásamt Barna- og unglingakórnum, sem syngur undir stjórn

Lesa nánar »

Frábært framtak

Í gærkvöldi afhentu krakkar í 10. bekk Víðistaðaskóla sóknarpresti peninga til styrktar þeim sem minna mega sín í Víðistaðasókn. Peningarnir voru afrakstur eftir bingó og

Lesa nánar »

Aðventukvöldið kl. 17:00

Aðventukvöldið á sunnudaginn kemur, 1. sunnudag í aðventu, verður að þessu sinni kl. 17:00 síðdegis en ekki að kvöldi eins og undanfarin ár. Dagskrá samkomunnar

Lesa nánar »