
Viðburðir
Grill og leikir á kirkjutorgi
Vorhátíð barna- og unglingastarfsins fer fram á sunnudaginn kemur og ehfst með blómamessu/fjölskylduhátíð í kirkjunni. Að henni lokinni verður grillað á kirkjutorginu og farið í
Skráning í fermingu 2014
Nú eru hafnar skráningar fyrir fermingar vorið 2014. Send hafa verið út bréf til allra barna Víðistaðasóknar fæddum árið 2000 og sem skráð eru í
Hádegistónleikar
Á föstudaginn kemur, 26. apríl, verða síðustu hádegistónleikarnir í röð vetrarins. Þá mun Halldór Víkingsson píanóleikari leika rómantísk verk eftir Johannes Brahms, Franz Schubert, Anatoly
Skátaguðsþjónusta á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta verður skátaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 13:00. Skátar munu sjá um tónlistarflutning og taka þátt í þjónustunni með sóknarpresti sr. Braga J. Ingibergssyni.
Messa
Í messu á sunnudaginn kemur, þann 21. apríl kl. 11:00, mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar og sóknarprestur þjóna. Sjá nánar.
Guðsþjónusta með jazzívafi
Á sunnudaginn kemur, þann 14. apríl kl. 11:00, verður útvarpað frá guðsþjónustunni í kirkjunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur prédikar og Kór Víðistaðasóknar syngur með
Fermingarmessa
Síðasta fermingarmessan að þessu sinni verður á sunnudaginn kemur kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Fermd verða 8 börn.
Hátíðarguðsþjónusta
Að venju þá verður messað árla að páskadagsmorgni eða kl. 08:00. Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. Boðið verður upp á veitingar í
Guðsþjónusta á föstudaginn langa
Guðsþjónusta verðu á föstudaginn langa kl. 11:00, þar sem sóknarprestur sr. Bragi J. Ingibergsson les píslarsögu Krists og Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Árna Heiðars
Fermingarmessa á skírdag
Í fermingarmessu á skírdag kl. 10:30 verða 7 börn fermd. Sjá nöfn fermingarbarnanna hér.
Fermingarmessa
Fyrsta fermingarmessan verður á sunnudaginn kemur kl. 10:30. Hægt að sjá nöfn fermingarbarnanna með því að smella hér.
Kristjana Stefánsdóttir á hádegistónleikum
Á föstudaginn kemur verða hádegistónleikar kl. 12:00 í kirkjunni. Þá munu Kristjana Stefánsdóttir söngkona og Árni Heiðar Karlsson organisti kirkjunnar flytja bandarísk sönglög. Aðgangseyrir á