
Viðburðir
Fjölskylduhátíð
Á sunnudaginn kemur verður fjölskylduhátíð í kirkjunni. Stúlknakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjónar. Sjá nánar…
Kirkjuferð frímúrara
Á sunnudaginn kemur fjölmenna frímúrarar til kirkju ásamt fjölskyldum sínum. Það er árviss viðburður í starfi Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði að fara í skipulagða kirkjuferð
25 ára vígsluafmæli
Þann 28. febrúar nk. verða liðin 25 ár frá vígslu Víðistaðakirkju. Í tilefni þess verða hátíðarhöld á sunnudaginn kemur þann 3. mars sem hefjast á
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu sunnudaginn 10. mars nk. að guðsþjónustu lokinni eða um kl. 12:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.
Kvennakór Hafnarfjarðar á konudaginn
Kvennakór Hafnarfjarðar mun syngja við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur, 24. febrúar kl. 11:00 – og er það vel viðeigandi á konudaginn. Stjórnandi kórsins er Erna
Hulda Björk á hádegistónleikum
Á hádegistónleikum næsta föstudag 22. febrúar kl. 12:00 mun Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona flytja fjölbreytt úrval sönglaga frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum. Meðleikari hennar er
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð verður á sunnudaginn kemur þann 17. febrúar sem er 1. sunnudagur í föstu. Barna- og unglingakórinn syngur. Sjá nánar.
Helgihald 10. febrúar
Messa og sunnudagskóli á sunnudaginn kemur, 10. febrúar, kl. 11:00. Sjá nánar hér.
Helgihaldið sunnudaginn 3. febrúar
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sjá nánar.
Pétur Ben í tónlistarguðsþjónustu
Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 27. jan. mun tónlistarmaðurinn Pétur Ben sjá um tónlistarflutninginn og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjóna fyrir altari. Sunnudagaskólinn
Tríó Árna Heiðars á hádegistónleikum
Fyrstu hádegistónleikar ársins verða föstudaginn 25. jan. kl. 12:00. Þá mun Tríó Árna Heiðars leika frumsamda tónlist eftir Árni Heiðar Karlsson organista kirkjunnar. Meðleikarar hans
Krílasálmanámskeið
Á undanförnum misserum hafa Krílasálmanámskeiðin vakið mikla lukku á meðal foreldra með ungabörn. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 14. febrúar nk. Um er að ræða 6